Þingforseti, borgarfulltrúi og Frikki Dór í fjölmennu útgáfuhófi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 15:00 Einar Lövdahl Gunnlaugsson sló á létta strengi, las upp úr bókinni og tók tvö lög. Hilmar Mathiesen Það var bæði fjölmennt og góðmennt í Bókabúð Forlagsins á dögunum þegar Einar Lövdahl Gunnlaugsson hélt útgáfuhóf í tilefni af útgáfu bókar sinnar Gegnumtrekkur. Kátt var á hjalla og las höfundurinn upp úr bókinni. Þá flutti hann sömuleiðis tvö lög. Kápuna á bókinni hannaði Þorleifur Gunnar Gíslason. Einar segist telja margt vera í bók sinni sem fólk af ungu kynslóðinni tengi við. Gegnumtrekkur er hnyttin og heiðarleg skáldsaga um stritið við að standa í lappirnar í vindasamri tilverunni og í samskiptum við sína nánustu. Bókin segir frá Aski, nýfullorðnum manni sem er hálfhræddur við lífið og stingur af út á land – þegar hann á að vera að sækja mömmu sína út á flugvöll. Hann er kominn með nóg af óþægilegum samskiptum. Á flakki hans sem puttalingur fer lesandinn að kynnast sögu hans betur og hvers vegna hann á svona erfitt með samskipti, til dæmis við kærustuna, besta vininn (sem er peppfyrirlesari og samfélagsmiðlastjarna) og mömmu sína, sem hann hefur verið í reglulegum símasamskiptum við en þó ekki hitt síðan hann var unglingur. Einari er margt til lista lagt. Hilmar Mathiesen Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir.Hilmar Mathiesen Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir í góðum félagsskap.Hilmar Mathiesen Sigurður Helgi Birgisson, Agnar Þórður Úlfsson og Einar Friðriksson.Hilmar Mathiesen Birgir Ármansson í góðum gír.Hilmar Mathiesen Björn Orri Ásbjörnsson ásamt syni sínum.Hilmar Mathiesen Jón Heiðar Gunnarsson, markaðsstjóri Forlagsins og Æsa Guðrún Bjarnadóttir, ritstjóri hjá Forlaginu.Hilmar Mathiesen Guðný Gabríela Aradóttir og Auður Skarphéðinsdóttir.Hilmar Mathiesen Bogi Þór Siguroddsson, Gunnlaugur Sigfússon, faðir rithöfundarins og Arnór Þórir Sigfússon.Hilmar Mathiesen Árni Grétar Finnsson í fókus.Hilmar Mathiesen Steinar Örn Jónsson, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, Halldór Eldjárn og Albert Guðmundsson.Hilmar Mathiesen. Fjölmenni mætti til að gleðjast með Einari. Hilmar Mathiesen. Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Mest lesið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Sjá meira
Kátt var á hjalla og las höfundurinn upp úr bókinni. Þá flutti hann sömuleiðis tvö lög. Kápuna á bókinni hannaði Þorleifur Gunnar Gíslason. Einar segist telja margt vera í bók sinni sem fólk af ungu kynslóðinni tengi við. Gegnumtrekkur er hnyttin og heiðarleg skáldsaga um stritið við að standa í lappirnar í vindasamri tilverunni og í samskiptum við sína nánustu. Bókin segir frá Aski, nýfullorðnum manni sem er hálfhræddur við lífið og stingur af út á land – þegar hann á að vera að sækja mömmu sína út á flugvöll. Hann er kominn með nóg af óþægilegum samskiptum. Á flakki hans sem puttalingur fer lesandinn að kynnast sögu hans betur og hvers vegna hann á svona erfitt með samskipti, til dæmis við kærustuna, besta vininn (sem er peppfyrirlesari og samfélagsmiðlastjarna) og mömmu sína, sem hann hefur verið í reglulegum símasamskiptum við en þó ekki hitt síðan hann var unglingur. Einari er margt til lista lagt. Hilmar Mathiesen Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir.Hilmar Mathiesen Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir í góðum félagsskap.Hilmar Mathiesen Sigurður Helgi Birgisson, Agnar Þórður Úlfsson og Einar Friðriksson.Hilmar Mathiesen Birgir Ármansson í góðum gír.Hilmar Mathiesen Björn Orri Ásbjörnsson ásamt syni sínum.Hilmar Mathiesen Jón Heiðar Gunnarsson, markaðsstjóri Forlagsins og Æsa Guðrún Bjarnadóttir, ritstjóri hjá Forlaginu.Hilmar Mathiesen Guðný Gabríela Aradóttir og Auður Skarphéðinsdóttir.Hilmar Mathiesen Bogi Þór Siguroddsson, Gunnlaugur Sigfússon, faðir rithöfundarins og Arnór Þórir Sigfússon.Hilmar Mathiesen Árni Grétar Finnsson í fókus.Hilmar Mathiesen Steinar Örn Jónsson, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, Halldór Eldjárn og Albert Guðmundsson.Hilmar Mathiesen. Fjölmenni mætti til að gleðjast með Einari. Hilmar Mathiesen.
Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Mest lesið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Sjá meira