KR aftur í deild þeirra bestu eftir stórsigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2024 21:16 Sætinu í Subway-deildinni fagnað. Vísir/Hulda Margrét KR hefur unnið sér inn sæti í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Sætið var endanlega tryggt með gríðarlega öruggum útisigri á Ármanni í kvöld þegar lokaumferð deildarkeppninnar fór fram. KR féll úr Subway-deild karla á síðustu leiktíð og framan af þessu tímabili virtist alls ekki ljóst hvort liðið færi beint upp eða hvort það þyrfti að fara í umspil. Fyrir leik kvöldsins gegn Ármanni var ljóst að sigur myndi tryggja KR sæti í deild þeirra bestu. Það var snemma ljóst að KR-ingar væru mættir til að sjá og sigra en liðið skoraði 27 stig gegn aðeins 13 hjá heimamönnum í fyrsta leikhluta. Nimrod Hilliard IV var frábær í liði KR í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Leikurinn var örlítið jafnari í öðrum leikhluta en í síðari hálfleik stigu gestirnir úr Vesturbæ á bensíngjöfina og gjörsamlega völtuðu yfir mótspyrnuna. Lokatölur 61-90 og gestirnir úr Vesturbæ gátu leyft sér að fagna sæti í Subway-deild karla. Liðið vann 20 leiki og tapaði aðeins tveimur á leiktíðinni. Nimrod Hilliard IV var stigahæstur í liði gestanna með 24 stig. Þar á eftir kom Friðrik Anton Jónsson með 14 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Alfonso Birgir Gomez Söruson skoraði 11 stig í liði Ármanns. Jakob Örn Sigurðarson stýrði KR upp á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari.Vísir/Hulda Margrét Önnur úrslit ÍA 94 - 87 Selfoss ÍR 94 - 72 Hrunamenn Fjölnir 91 - 74 Þróttur Vogum Snæfell 48 - 99 Sindri Þór Akureyri 86 - 79 Skallagrímur Í úrslitakeppni 1. deildar karla mætast liðin í 2. til 9. sæti. Fyrsta umferð úrslitakeppninnar er eftirfarandi: ÍR - Selfoss Fjölnir - ÍA Sindri - Þór Ak. Skallagrímur - Þróttur V. Fréttin hefur verið uppfærð. Körfubolti KR Subway-deild karla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
KR féll úr Subway-deild karla á síðustu leiktíð og framan af þessu tímabili virtist alls ekki ljóst hvort liðið færi beint upp eða hvort það þyrfti að fara í umspil. Fyrir leik kvöldsins gegn Ármanni var ljóst að sigur myndi tryggja KR sæti í deild þeirra bestu. Það var snemma ljóst að KR-ingar væru mættir til að sjá og sigra en liðið skoraði 27 stig gegn aðeins 13 hjá heimamönnum í fyrsta leikhluta. Nimrod Hilliard IV var frábær í liði KR í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Leikurinn var örlítið jafnari í öðrum leikhluta en í síðari hálfleik stigu gestirnir úr Vesturbæ á bensíngjöfina og gjörsamlega völtuðu yfir mótspyrnuna. Lokatölur 61-90 og gestirnir úr Vesturbæ gátu leyft sér að fagna sæti í Subway-deild karla. Liðið vann 20 leiki og tapaði aðeins tveimur á leiktíðinni. Nimrod Hilliard IV var stigahæstur í liði gestanna með 24 stig. Þar á eftir kom Friðrik Anton Jónsson með 14 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Alfonso Birgir Gomez Söruson skoraði 11 stig í liði Ármanns. Jakob Örn Sigurðarson stýrði KR upp á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari.Vísir/Hulda Margrét Önnur úrslit ÍA 94 - 87 Selfoss ÍR 94 - 72 Hrunamenn Fjölnir 91 - 74 Þróttur Vogum Snæfell 48 - 99 Sindri Þór Akureyri 86 - 79 Skallagrímur Í úrslitakeppni 1. deildar karla mætast liðin í 2. til 9. sæti. Fyrsta umferð úrslitakeppninnar er eftirfarandi: ÍR - Selfoss Fjölnir - ÍA Sindri - Þór Ak. Skallagrímur - Þróttur V. Fréttin hefur verið uppfærð.
Körfubolti KR Subway-deild karla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira