James Harden var bara að reyna að hafa gaman Siggeir Ævarsson skrifar 24. mars 2024 23:01 Gengi LA Clippers hefur verið upp og ofan í vetur vísir/Getty Eitt undarlegasta atvik tímabilsins í NBA-deildinni átti sér stað í leik LA Clippers og Portland Trail Blazers aðfararnótt síðasta miðvikudags þegar James Harden virtist reyna að verja skot liðsfélaga síns. Atvikið átti sér stað undir lok þriðja leikhluta í stöðunni 81-60, Clippers í vil. Harden fann Kawhi Leonard galopinn í horninu en hljóp svo sjálfur í áttina að honum til þess að trufla skotið. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum hvað þetta var undarleg sena, sjón er sögu ríkari. I m not kidding when I tell you James Harden contesting HIS OWN TEAMMATES SHOT is funniest thing I ve ever seen happen on a basketball court pic.twitter.com/HINDl01Ivi— Oluwajomiloju (@JomiAdeniran) March 21, 2024 Harden hefur á ferli sínu fengið vænan skammt af gagnrýni fyrir að leggja sig ekki fram í vörn sem gerir þessa senu enn undarlegri. Einhverjir bentu þó á að Leonard væri betri skytta úr skotfærum þar sem varnarmenn væru nálægt heldur en úr opnum og mögulega væri Harden einfaldlega kominn djúpt í tölfræðipælingar. Skýringin var þó töluvert einfaldari. Harden var bara að reyna að hafa gaman og létta lund liðsfélaga sinna svo þeir gætu hlegið saman. Það má sannarlega færa rök fyrir því að það hafi tekist. James Harden said he was trying to lighten the mood and get the Clippers out of the fog they ve been in lately when asked about how he closed out on a Kawhi 3-point attempt when they were up by 21. pic.twitter.com/Y9XOBeXRos— Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) March 21, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sjá meira
Atvikið átti sér stað undir lok þriðja leikhluta í stöðunni 81-60, Clippers í vil. Harden fann Kawhi Leonard galopinn í horninu en hljóp svo sjálfur í áttina að honum til þess að trufla skotið. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum hvað þetta var undarleg sena, sjón er sögu ríkari. I m not kidding when I tell you James Harden contesting HIS OWN TEAMMATES SHOT is funniest thing I ve ever seen happen on a basketball court pic.twitter.com/HINDl01Ivi— Oluwajomiloju (@JomiAdeniran) March 21, 2024 Harden hefur á ferli sínu fengið vænan skammt af gagnrýni fyrir að leggja sig ekki fram í vörn sem gerir þessa senu enn undarlegri. Einhverjir bentu þó á að Leonard væri betri skytta úr skotfærum þar sem varnarmenn væru nálægt heldur en úr opnum og mögulega væri Harden einfaldlega kominn djúpt í tölfræðipælingar. Skýringin var þó töluvert einfaldari. Harden var bara að reyna að hafa gaman og létta lund liðsfélaga sinna svo þeir gætu hlegið saman. Það má sannarlega færa rök fyrir því að það hafi tekist. James Harden said he was trying to lighten the mood and get the Clippers out of the fog they ve been in lately when asked about how he closed out on a Kawhi 3-point attempt when they were up by 21. pic.twitter.com/Y9XOBeXRos— Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) March 21, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Sjá meira