Harmi slegin en þau voru hætt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 08:32 Aryna Sabalenka sést hér á æfingu í Miami í gær. Hún ætlar sér að keppa á morgun á Opna Miami mótinu. AP/Rebecca Blackwell Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka vann fyrsta risamót ársins í Ástralíu og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún og Koltsov voru einu sinni par. Fyrstu fréttir voru um að hann væri kærasti hennar en hún segir það ekki rétt því þau voru hætt saman. „Andlát Konstantin er óhugsandi harmleikur og þótt við séum ekki lengur saman þá er ég harmi slegin,“ skrifaði Sabalenka á samfélagsmiðla. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti lát Koltsov og í yfirlýsingu frá lögreglunni í Miami-Dade kom fram að hann hafi tekið sitt eigið líf. Koltsov var 42 ára gamall. Sabalenka bað einnig um að hún og fjölskylda hans fái frið til að vinna úr þessum skelfilegum fréttum. Sabalenka er nú að undirbúa sig fyrir leik í Opna Miami mótinu í tennis þar sem hún spilar á morgun. Það er ekki vitað annað en að hún muni mæta í þann leik þrátt fyrir aðstæðurnar. Aryna Sabalenka on Konstantin Koltsov s death: Konstantin's death is an unthinkable tragedy, and while we were no longer together, my heart is broken. Please respect my privacy and his family's privacy during this difficult time. Stay strong, Aryna. pic.twitter.com/AhaQ9HR7pe— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 20, 2024 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira
Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka vann fyrsta risamót ársins í Ástralíu og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún og Koltsov voru einu sinni par. Fyrstu fréttir voru um að hann væri kærasti hennar en hún segir það ekki rétt því þau voru hætt saman. „Andlát Konstantin er óhugsandi harmleikur og þótt við séum ekki lengur saman þá er ég harmi slegin,“ skrifaði Sabalenka á samfélagsmiðla. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti lát Koltsov og í yfirlýsingu frá lögreglunni í Miami-Dade kom fram að hann hafi tekið sitt eigið líf. Koltsov var 42 ára gamall. Sabalenka bað einnig um að hún og fjölskylda hans fái frið til að vinna úr þessum skelfilegum fréttum. Sabalenka er nú að undirbúa sig fyrir leik í Opna Miami mótinu í tennis þar sem hún spilar á morgun. Það er ekki vitað annað en að hún muni mæta í þann leik þrátt fyrir aðstæðurnar. Aryna Sabalenka on Konstantin Koltsov s death: Konstantin's death is an unthinkable tragedy, and while we were no longer together, my heart is broken. Please respect my privacy and his family's privacy during this difficult time. Stay strong, Aryna. pic.twitter.com/AhaQ9HR7pe— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 20, 2024 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Tennis Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Sjá meira