Harmi slegin en þau voru hætt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2024 08:32 Aryna Sabalenka sést hér á æfingu í Miami í gær. Hún ætlar sér að keppa á morgun á Opna Miami mótinu. AP/Rebecca Blackwell Önnur besta tenniskona heims hefur nú tjáð sig opinberlega eftir óvænt andlát íshokkíþjálfarans og fyrrum íshokkkíleikmannsins Konstantin Koltsov. Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka vann fyrsta risamót ársins í Ástralíu og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún og Koltsov voru einu sinni par. Fyrstu fréttir voru um að hann væri kærasti hennar en hún segir það ekki rétt því þau voru hætt saman. „Andlát Konstantin er óhugsandi harmleikur og þótt við séum ekki lengur saman þá er ég harmi slegin,“ skrifaði Sabalenka á samfélagsmiðla. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti lát Koltsov og í yfirlýsingu frá lögreglunni í Miami-Dade kom fram að hann hafi tekið sitt eigið líf. Koltsov var 42 ára gamall. Sabalenka bað einnig um að hún og fjölskylda hans fái frið til að vinna úr þessum skelfilegum fréttum. Sabalenka er nú að undirbúa sig fyrir leik í Opna Miami mótinu í tennis þar sem hún spilar á morgun. Það er ekki vitað annað en að hún muni mæta í þann leik þrátt fyrir aðstæðurnar. Aryna Sabalenka on Konstantin Koltsov s death: Konstantin's death is an unthinkable tragedy, and while we were no longer together, my heart is broken. Please respect my privacy and his family's privacy during this difficult time. Stay strong, Aryna. pic.twitter.com/AhaQ9HR7pe— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 20, 2024 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Tennis Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka vann fyrsta risamót ársins í Ástralíu og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún og Koltsov voru einu sinni par. Fyrstu fréttir voru um að hann væri kærasti hennar en hún segir það ekki rétt því þau voru hætt saman. „Andlát Konstantin er óhugsandi harmleikur og þótt við séum ekki lengur saman þá er ég harmi slegin,“ skrifaði Sabalenka á samfélagsmiðla. Hvít-rússneska íshokkísambandið staðfesti lát Koltsov og í yfirlýsingu frá lögreglunni í Miami-Dade kom fram að hann hafi tekið sitt eigið líf. Koltsov var 42 ára gamall. Sabalenka bað einnig um að hún og fjölskylda hans fái frið til að vinna úr þessum skelfilegum fréttum. Sabalenka er nú að undirbúa sig fyrir leik í Opna Miami mótinu í tennis þar sem hún spilar á morgun. Það er ekki vitað annað en að hún muni mæta í þann leik þrátt fyrir aðstæðurnar. Aryna Sabalenka on Konstantin Koltsov s death: Konstantin's death is an unthinkable tragedy, and while we were no longer together, my heart is broken. Please respect my privacy and his family's privacy during this difficult time. Stay strong, Aryna. pic.twitter.com/AhaQ9HR7pe— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) March 20, 2024 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Tennis Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira