Íslendingar enn blússandi hamingjusamir en blikur á lofti varðandi unga fólkið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2024 08:26 Er unga fólkið að upplifa miðlífskreppu? Getty Ísland er í þriðja sæti á lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims samkvæmt World Happiness Report 2024, á eftir Finnlandi og Danmörku. Það virðist hins vegar halla undan fæti hjá unga fólkinu, sem mælist síður hamingjusamt en áður. Efst á lista, sem byggir á gögnum frá árunum 2021 til 2023 eru Finnland, Danmörk, Ísland, Svíþjóð, Ísrael, Holland, Noregur, Lúxemborg, Sviss og Ástralía. Bretland er í 20. sæti og Bandaríkin því 23. en neðst á listanum eru Afganistan, Líbanon, Lesótó, Síerra Leóne og Kongó. Við samantekt listans er meðal annars horft til breytna á borð við verga landsframleiðslu á íbúa, lífslíkur, hvort einstaklingum finnist þeir hafa einhvern til að reiða sig á, hvort þeir njóti frelsis til að taka sjálfstæðar ákvarðanir um líf sitt og hversu mikila spillingu þeir búa við. Samantekt ársins í ár leiddi í ljós að yngri kynslóðir í Norður-Ameríku, Kanada, Ástralíu og á Nýja Sjálandi eru nú síður hamingjusamar en eldri kynslóðirnar. Talað er um að áður hafi hamingja verið U-laga; það er að segja mælst mest við ungan aldur, minnkað þegar nær dregur miðjum aldri og tekið uppsveiflu á efri árum. Nú sé staðan þannig að það sé engu líkara en að unga fólkið eigi í nokkurs konar miðlífskreppu. Jan-Emmanuel De Neve, ritstjóri skýrslunnar, segir málið kalla á tafarlausar aðgerðir. Skýrslan varpar ekki beinu ljósi á hvað veldur en leiddar eru líkur að því að samfélagsmiðlar, tekjuójöfnuður, erfið staða á húsnæðismarkaði og áhyggjur vegna stríðsátaka og loftslagsbreytinga eigi þar þátt. Þá er því spá að sama þórun muni eiga sér stað í vesturhluta Evrópu og hefur átt sér stað í Norður-Ameríku, að dragi úr hamingju yngri kynslóðarinnar. World Happiness Report. Geðheilbrigði Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Efst á lista, sem byggir á gögnum frá árunum 2021 til 2023 eru Finnland, Danmörk, Ísland, Svíþjóð, Ísrael, Holland, Noregur, Lúxemborg, Sviss og Ástralía. Bretland er í 20. sæti og Bandaríkin því 23. en neðst á listanum eru Afganistan, Líbanon, Lesótó, Síerra Leóne og Kongó. Við samantekt listans er meðal annars horft til breytna á borð við verga landsframleiðslu á íbúa, lífslíkur, hvort einstaklingum finnist þeir hafa einhvern til að reiða sig á, hvort þeir njóti frelsis til að taka sjálfstæðar ákvarðanir um líf sitt og hversu mikila spillingu þeir búa við. Samantekt ársins í ár leiddi í ljós að yngri kynslóðir í Norður-Ameríku, Kanada, Ástralíu og á Nýja Sjálandi eru nú síður hamingjusamar en eldri kynslóðirnar. Talað er um að áður hafi hamingja verið U-laga; það er að segja mælst mest við ungan aldur, minnkað þegar nær dregur miðjum aldri og tekið uppsveiflu á efri árum. Nú sé staðan þannig að það sé engu líkara en að unga fólkið eigi í nokkurs konar miðlífskreppu. Jan-Emmanuel De Neve, ritstjóri skýrslunnar, segir málið kalla á tafarlausar aðgerðir. Skýrslan varpar ekki beinu ljósi á hvað veldur en leiddar eru líkur að því að samfélagsmiðlar, tekjuójöfnuður, erfið staða á húsnæðismarkaði og áhyggjur vegna stríðsátaka og loftslagsbreytinga eigi þar þátt. Þá er því spá að sama þórun muni eiga sér stað í vesturhluta Evrópu og hefur átt sér stað í Norður-Ameríku, að dragi úr hamingju yngri kynslóðarinnar. World Happiness Report.
Geðheilbrigði Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent