Luka-laust Dallas gætið endað í umspili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2024 11:31 Luka var hvergi sjáanlegur þegar Dallas tapaði í nótt. Tim Heitman/Getty Images Oklahoma City Thunder lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tapið þýðir að Dallas – líkt og Phoenix Suns – eru við það að falla niður í umspilssæti Vesturdeildar ef Los Angeles Lakers og Golden State Warriors girða sig í brók. Dallas var án sinnar skærustu stjörnu, Luka Dončić, en saknaði hans í raun ekki sóknarlega þar sem liðið skoraði 119 stig. Varnarlega stóð hins vegar ekki steinn yfir steini og ungt lið OKC skoraði 126 stig. Að venju var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur hjá OKC með 31 stig, þar á eftir kom Jalen Williams með 27 og Josh Giddey með 18 stig. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 36 stig og 12 stoðsendingar. Sólirnar frá Phoenix áttu litla möguleika gegn Boston Celtics sem trónir á toppi Austurdeildar. Lokatölur 127-112 þar sem Celtics stungu einfaldlega af í þriðja leikhluta. Jaylen Brown var stigahæstur með 37 stig, Jayson Tatum kom þar á eftir með 26 og gamla brýnið Al Horford setti niður 24 stig. Hjá Suns skoraði Devin Booker 23 stig, Bradley Beal var með stigi minna á meðan Grayson Allen og Kevin Durant skoruðu 20 stig hvor. Milwaukee Bucks lagði Philadelphia 76ers í hörkuleik milli liða sem gæt mæst í úrslitakeppninni. Lokatölur 114-105 Bucks í vil. Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá 76ers skoraði Tyrese Maxey 30 stig. Önnur úrslit Portland Trail Blazers 93 – 105 New York Knicks Chicago Bulls 111 – 126 Los Angeles Clippers Houston Rockets 135 – 119 Washington Wizards Á vef NBA má sjá stöðuna í deildinni og hvernig umspilið og úrslitakeppnin er að svo stöddu. Enn eru þó tæplega 15 leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Dallas var án sinnar skærustu stjörnu, Luka Dončić, en saknaði hans í raun ekki sóknarlega þar sem liðið skoraði 119 stig. Varnarlega stóð hins vegar ekki steinn yfir steini og ungt lið OKC skoraði 126 stig. Að venju var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur hjá OKC með 31 stig, þar á eftir kom Jalen Williams með 27 og Josh Giddey með 18 stig. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 36 stig og 12 stoðsendingar. Sólirnar frá Phoenix áttu litla möguleika gegn Boston Celtics sem trónir á toppi Austurdeildar. Lokatölur 127-112 þar sem Celtics stungu einfaldlega af í þriðja leikhluta. Jaylen Brown var stigahæstur með 37 stig, Jayson Tatum kom þar á eftir með 26 og gamla brýnið Al Horford setti niður 24 stig. Hjá Suns skoraði Devin Booker 23 stig, Bradley Beal var með stigi minna á meðan Grayson Allen og Kevin Durant skoruðu 20 stig hvor. Milwaukee Bucks lagði Philadelphia 76ers í hörkuleik milli liða sem gæt mæst í úrslitakeppninni. Lokatölur 114-105 Bucks í vil. Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá 76ers skoraði Tyrese Maxey 30 stig. Önnur úrslit Portland Trail Blazers 93 – 105 New York Knicks Chicago Bulls 111 – 126 Los Angeles Clippers Houston Rockets 135 – 119 Washington Wizards Á vef NBA má sjá stöðuna í deildinni og hvernig umspilið og úrslitakeppnin er að svo stöddu. Enn eru þó tæplega 15 leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni.
Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik