„Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 08:32 Allen Iverson gerði garðinn frægan með Philadelphia 76ers en lék einnig með Denver Nuggets, Memphis Grizzlies og Detroit Pistons. EPA/JEFF KOWALSKY Nei eða Já var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var meðal annars farið yfir hversu sigurstrangleg Bandaríkin eru á Ólympíuleikunum 2024 og hvort Allen Iversson hafi verið ofmetinn leikmaður. Liðurinn Nei eða Já virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni voru þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sérfræðingar. Bandaríska landsliðið vinnur Ólympíuleikana 2024 „Ef þeir taka mitt lið. Ef þeir taka stjörnuhópinn – ef þeir fara að taka Duncan Robinson, Derrick White of alltof marga svoleiðis þá nei, Þá vinna þeir ekki,“ sagði Tómas áður en Hörður fékk orðið. „Ég segi að þeir vinni, aðallega út af því að Joel Embiid ákvað að vera ekki Frakki.“ „Ef franska landsliðið hefði getað stillt upp Rudy Gobert, Victor Wembanyama og Embiid hefði allavega verið mjög áhugavert að sjá liðið spila,“ skaut Tómas inn í. „Það er verið að ræna mann því, það er það sem er svo svekkjandi,“ bætti Hörður við. Wembanyama er 2.24 metri á hæð, Gobert er 2.16 metri og Embiid 2.13. Kjartan Atli hefði viljað sjá þá leiðast saman í vörn við mikla kátínu sérfræðinganna tveggja. Klippa: Lögmál leiksins: Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young Allen Iverson var ofmetinn leikmaður „Að vissu leyti er hann það. Hann er metinn betri. Hann hafði stórkostleg áhrif eins og við minntumst á. Bæði spilastíllinn hans, áhrif hans á menninguna og kúltúrinn. En hann spilaði ómannlega mikið af mínútum, spilaði 40 mínútur að meðaltali í leik í 10 ár. Hann er hættur í körfubolta 33 ára, gjörsamlega búinn.“ „Ofmetinn að því leyti að ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young.“ „Algjörlega sammála. Iverson var minn maður. Átti geggjað run þegar þeir fara í úrslitin gegn Lakers. Hann er ofmetinn sko. Ef við horfum í hráa tölfræði.“ Kjartan var ekki alveg sammála sérfræðingunum sínum hér. Skoðun Kjartans má sjá og heyra í spilaranum ofar í fréttinni. Önnur umræðuefni í Nei eða Já að þessu sinni voru 90´s boltinn er snúinn aftur og Philadelphia getur keppt um titil í ár með heilan Embiid. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Sjá meira
Liðurinn Nei eða Já virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni voru þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sérfræðingar. Bandaríska landsliðið vinnur Ólympíuleikana 2024 „Ef þeir taka mitt lið. Ef þeir taka stjörnuhópinn – ef þeir fara að taka Duncan Robinson, Derrick White of alltof marga svoleiðis þá nei, Þá vinna þeir ekki,“ sagði Tómas áður en Hörður fékk orðið. „Ég segi að þeir vinni, aðallega út af því að Joel Embiid ákvað að vera ekki Frakki.“ „Ef franska landsliðið hefði getað stillt upp Rudy Gobert, Victor Wembanyama og Embiid hefði allavega verið mjög áhugavert að sjá liðið spila,“ skaut Tómas inn í. „Það er verið að ræna mann því, það er það sem er svo svekkjandi,“ bætti Hörður við. Wembanyama er 2.24 metri á hæð, Gobert er 2.16 metri og Embiid 2.13. Kjartan Atli hefði viljað sjá þá leiðast saman í vörn við mikla kátínu sérfræðinganna tveggja. Klippa: Lögmál leiksins: Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young Allen Iverson var ofmetinn leikmaður „Að vissu leyti er hann það. Hann er metinn betri. Hann hafði stórkostleg áhrif eins og við minntumst á. Bæði spilastíllinn hans, áhrif hans á menninguna og kúltúrinn. En hann spilaði ómannlega mikið af mínútum, spilaði 40 mínútur að meðaltali í leik í 10 ár. Hann er hættur í körfubolta 33 ára, gjörsamlega búinn.“ „Ofmetinn að því leyti að ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young.“ „Algjörlega sammála. Iverson var minn maður. Átti geggjað run þegar þeir fara í úrslitin gegn Lakers. Hann er ofmetinn sko. Ef við horfum í hráa tölfræði.“ Kjartan var ekki alveg sammála sérfræðingunum sínum hér. Skoðun Kjartans má sjá og heyra í spilaranum ofar í fréttinni. Önnur umræðuefni í Nei eða Já að þessu sinni voru 90´s boltinn er snúinn aftur og Philadelphia getur keppt um titil í ár með heilan Embiid.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Sjá meira
Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01