Ryan Gosling kom Margot Robbie á óvart og fékk Slash með sér á svið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. mars 2024 09:26 Ryan Gosling virtist njóta sín í botn á sviðinu í nótt. Kevin Winter/Getty Images Kanadíski leikarinn Ryan Gosling vakti mikla athygli í gærkvöldi þegar hann söng lagið I'm Just Ken úr Barbie myndinni. Hann virtist meðal annars koma Margot Robbie, aðalleikonu myndarinnar á óvart. Lagið var eitt þeirra fimm laga sem tilnefnt var í flokki frumsamdrar tónlistar. Þar voru tvö lög úr Barbie tilnefnd en hitt lagið var What Was I Made For eftir Billie Eilish. Það lag kom, sá og sigraði í gærkvöldi og hreppti Óskarinn en leikstjóri myndarinnar Greta Gerwig hefur ítrekað sagt lagið vera hjarta myndarinnar. Ryan Gosling gerði sér lítið fyrir og brá sér í hlutverk Ken að nýju á Óskarssviðinu í gær í því sem var eitt stærsta atriðið á hátíðinni. Lagið vakti mikla athygli, enda Barbie myndin ein þeirra vinsælustu á síðasta ári. Þá mætti Slash úr Guns N' Roses á svið og þá var Marilyn Monroe gert hátt undir höfði og vísaði hluti í atriðinu til lagsins Diamonds Are A Girl's Best Friend sem leik- og söngkonan söng í kvikmyndinni Gelntlemen Prefer Blondes frá 1953. Ryan Gosling and the cast of "Barbie" perform "I'm Just Ken" at the #Oscars. https://t.co/UNgGySGz3r pic.twitter.com/00hd0Jw8cy— Variety (@Variety) March 11, 2024 Óskarsverðlaunin Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Lagið var eitt þeirra fimm laga sem tilnefnt var í flokki frumsamdrar tónlistar. Þar voru tvö lög úr Barbie tilnefnd en hitt lagið var What Was I Made For eftir Billie Eilish. Það lag kom, sá og sigraði í gærkvöldi og hreppti Óskarinn en leikstjóri myndarinnar Greta Gerwig hefur ítrekað sagt lagið vera hjarta myndarinnar. Ryan Gosling gerði sér lítið fyrir og brá sér í hlutverk Ken að nýju á Óskarssviðinu í gær í því sem var eitt stærsta atriðið á hátíðinni. Lagið vakti mikla athygli, enda Barbie myndin ein þeirra vinsælustu á síðasta ári. Þá mætti Slash úr Guns N' Roses á svið og þá var Marilyn Monroe gert hátt undir höfði og vísaði hluti í atriðinu til lagsins Diamonds Are A Girl's Best Friend sem leik- og söngkonan söng í kvikmyndinni Gelntlemen Prefer Blondes frá 1953. Ryan Gosling and the cast of "Barbie" perform "I'm Just Ken" at the #Oscars. https://t.co/UNgGySGz3r pic.twitter.com/00hd0Jw8cy— Variety (@Variety) March 11, 2024
Óskarsverðlaunin Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira