Stubbasólin eignast eigið barn Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2024 14:16 Jesse Smith var níu mánaða þegar hún var gerð að Stubbasólinni. Barnið í sólinni í þáttunum um Stubbana Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po (reynið að lesa þetta án þess að raula lagið í hausnum á ykkur) er eitthvað sem flestir Íslendingar kannast vel við. Enda hafa Stubbarnir í gegnum árin verið tíðir gestir á heimilum hér á landi. Stubbarnir og barnið í sólinni hafa haldið börnum uppteknum og komið sér vel fyrir í heilaberki fullorðinna með miklum árangri. Nú hefur barnið þó eignast sitt eigið barn. Barnið í sólinni var leikið af Jess Smith, þegar hún var níu mánaða gömul. Hún verður þrítug á næsta ári en eignaðist sitt fyrsta barn í janúar, með maka sínum Ricky Latham. Saman eignuðust þau dóttir sem ber nafnið Poppy Rae Latham en millinafnið er tilvísun í sólina sem Smith lék á árum áður, samkvæmt frétt Independent. View this post on Instagram A post shared by Jess & Ricky & Poppy (@j.smith_1995) Fyrsta þáttaröðin af Stubbunum var sýnd í Bretlandi í mars 1997. Fjórum áður síðar hætti framleiðsla þáttanna en þeir hafa verið sýndir í fjölmörgum ríkjum heima og á tugum tungumála. Árið 2014 voru þó framleiddir 120 nýir þættir og eru Stubbarnir vinsælir á netinu. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Stubbarnir og barnið í sólinni hafa haldið börnum uppteknum og komið sér vel fyrir í heilaberki fullorðinna með miklum árangri. Nú hefur barnið þó eignast sitt eigið barn. Barnið í sólinni var leikið af Jess Smith, þegar hún var níu mánaða gömul. Hún verður þrítug á næsta ári en eignaðist sitt fyrsta barn í janúar, með maka sínum Ricky Latham. Saman eignuðust þau dóttir sem ber nafnið Poppy Rae Latham en millinafnið er tilvísun í sólina sem Smith lék á árum áður, samkvæmt frétt Independent. View this post on Instagram A post shared by Jess & Ricky & Poppy (@j.smith_1995) Fyrsta þáttaröðin af Stubbunum var sýnd í Bretlandi í mars 1997. Fjórum áður síðar hætti framleiðsla þáttanna en þeir hafa verið sýndir í fjölmörgum ríkjum heima og á tugum tungumála. Árið 2014 voru þó framleiddir 120 nýir þættir og eru Stubbarnir vinsælir á netinu.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira