Handtekin í Berlín eftir áratugi á flótta Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2024 11:12 Daniela Klette, sem var á sínum yngri árum virk í Rauðu herdeildinni svokölluðu, var handtekin í Berlín í gær eftir áratugi á flótta. Þýska lögreglan Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið Danielu Klette, 65 ára konu sem var á árunum áður virk í skæruliðasamtökunum Rauðu deildinni og hefur ásamt tveimur öðrum farið huldu höfði síðan á tíunda áratugnum. Saksóknari í Þýskalandi segir að Klette hafi verið handtekið Klette í Berlín í gær, en hún er ásamt félögum sínum grunuð um tilraun til morðs og röð vopnaðra rána. „Við höfum handtekið frú Klette,“ sagði saksóknarinn Koray Freudenberg sem hefur farið með rannsókn á máli Klette, og félögum hennar, þeim Ernst-Volker Staub og Burkhard Garweg. Í frétt DW kemur fram að þau Klette, Staub, og Garweg séu sögð hafa framið röð vopnaðra rána á árunum 1999 til 2016 til að fjármagna líf sitt á flótta undan réttvísinni. Fjallað var um rán þrímenninganna í sjónvarpsþætti á dögunum og bárust í kjölfarið á annað hundrað ábendinga frá almenningi um hvað hin grunuðu kynnu að halda til. Klette, Staub, og Garweg eru sögð hafa tilheyrt því sem hefur verið kallað þriðju kynslóð Rauðu herdeildarinnar, sem einnig hefur verið þekkt sem Baader-Meinhof-samtökin. Á áttunda og níunda áratugnum stóð Rauða herdeildin fyrir röð hryðjuverkaárása í Vestur-Þýskalandi, meðal annars sprengjuárásir og mannrán. Liðsmenn samtakanna eru grunaðir um að hafa staðið fyrir morð á rúmlega þrjátíu manns, meðal annars á háttsettum lögmönnum og bankamönnum. Rauða herdeildin leystist upp undir lok tíunda áratugarins og eru engin gögn sem benda til þess að samtökin séu enn virk. Þýskaland Erlend sakamál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira
Saksóknari í Þýskalandi segir að Klette hafi verið handtekið Klette í Berlín í gær, en hún er ásamt félögum sínum grunuð um tilraun til morðs og röð vopnaðra rána. „Við höfum handtekið frú Klette,“ sagði saksóknarinn Koray Freudenberg sem hefur farið með rannsókn á máli Klette, og félögum hennar, þeim Ernst-Volker Staub og Burkhard Garweg. Í frétt DW kemur fram að þau Klette, Staub, og Garweg séu sögð hafa framið röð vopnaðra rána á árunum 1999 til 2016 til að fjármagna líf sitt á flótta undan réttvísinni. Fjallað var um rán þrímenninganna í sjónvarpsþætti á dögunum og bárust í kjölfarið á annað hundrað ábendinga frá almenningi um hvað hin grunuðu kynnu að halda til. Klette, Staub, og Garweg eru sögð hafa tilheyrt því sem hefur verið kallað þriðju kynslóð Rauðu herdeildarinnar, sem einnig hefur verið þekkt sem Baader-Meinhof-samtökin. Á áttunda og níunda áratugnum stóð Rauða herdeildin fyrir röð hryðjuverkaárása í Vestur-Þýskalandi, meðal annars sprengjuárásir og mannrán. Liðsmenn samtakanna eru grunaðir um að hafa staðið fyrir morð á rúmlega þrjátíu manns, meðal annars á háttsettum lögmönnum og bankamönnum. Rauða herdeildin leystist upp undir lok tíunda áratugarins og eru engin gögn sem benda til þess að samtökin séu enn virk.
Þýskaland Erlend sakamál Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira