Fór allt í hund og kött í New Orleans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 21:00 Það voru læti. Sean Gardner/Getty Images Það fór allt í hund og kött í New Orleans þegar heimamenn í Pelicans mættu Miami Heat. Leiknum lauk með 11 stiga sigri Miami en í fjórða leikhluta sauð upp úr á milli liðanna. Það er að venju nóg um að vera í NBA-deildinni þar sem liðin leika hvern leikinn á fætur öðrum. Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs, stal senunni í naumu tapi gegn Los Angeles Lakers en leikurinn sem vakti hvað mesta athygli var leikurinn nefndur hér að ofan. Í fjórða leikhluta greip Kevin Love greip utan um Zian Williamson í sókn Pelicans. Alls var fjórum leikmönnum, þar á meðal stjörnu Heat – Jimmy Butler, vísað úr húsi eftir lætin. Tók þónokkurn tíma að róa leikmenn niður. Sá hlær best sem síðast hlær en Heat vann leikinn á endanum með 11 stiga mun, 106-95. „Ég var ekki brjálaður út í Kevin Love því hann varði mig í fallinu. Ég datt og var að ganga í burtu þegar ég sá Butler stökkva í áttina að Naji (Marshall). Ég reyndi að stíga á milli og segja Butler að slaka á. Þegar maður sér upptökuna þá sér maður augljóslega hvað gerðist,“ sagði Zion eftir leik. „Eins og ég sagði, það er erfitt að hafa ekki gaman af þessu. Þetta er bara keppnisskapið, menn eru að keppa. Menn leggja allt á sig fyrir liðsfélagana, þannig er það bara.“ Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Það er að venju nóg um að vera í NBA-deildinni þar sem liðin leika hvern leikinn á fætur öðrum. Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs, stal senunni í naumu tapi gegn Los Angeles Lakers en leikurinn sem vakti hvað mesta athygli var leikurinn nefndur hér að ofan. Í fjórða leikhluta greip Kevin Love greip utan um Zian Williamson í sókn Pelicans. Alls var fjórum leikmönnum, þar á meðal stjörnu Heat – Jimmy Butler, vísað úr húsi eftir lætin. Tók þónokkurn tíma að róa leikmenn niður. Sá hlær best sem síðast hlær en Heat vann leikinn á endanum með 11 stiga mun, 106-95. „Ég var ekki brjálaður út í Kevin Love því hann varði mig í fallinu. Ég datt og var að ganga í burtu þegar ég sá Butler stökkva í áttina að Naji (Marshall). Ég reyndi að stíga á milli og segja Butler að slaka á. Þegar maður sér upptökuna þá sér maður augljóslega hvað gerðist,“ sagði Zion eftir leik. „Eins og ég sagði, það er erfitt að hafa ekki gaman af þessu. Þetta er bara keppnisskapið, menn eru að keppa. Menn leggja allt á sig fyrir liðsfélagana, þannig er það bara.“
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum