Grindvíski bjargvætturinn kom óvænt og gladdi Eyjahjónin Boði Logason skrifar 25. febrúar 2024 08:17 Ragnheiður Einarsdóttir, Margeir Jónsson og Guðjón Rögnvaldsson eru viðmælendur í Útkalli þessa vikuna. Þar lýsa þau ótrúlegum lífsraunum. Sara Rut „Það er ekki hægt að fullþakka fyrir svona,“ segir Eyjakonan Ragnheiður Einarsdóttir hálfklökk í nýjasta Útkallsþættinum þegar hún faðmar Margeir Jónsson úr Grindavík sem var í hópi björgunarsveitarmanna sem björguðu lífi eiginmanns hennar, Guðjóns Rögnvaldssonar, og ellefu öðrum Eyjamönnum. Klippa: Útkall - Gjarfar strandar Mánuði eftir að eldgosið hófst í Vestmannaeyjum 23. janúar 1973 strandaði Gjafar VE 300 í foráttubrimi fyrir utan Grindavík. Skipverjarnir börðust upp á líf og dauða á meðan hugrakkir félagar í björgunarsveitinni reyndu að bjarga þeim – sumir þeirra lögðu eigið líf í hættu. Línu með björgunarstól var skotið út í Gjafar og skipbrotsmennirnir úr Eyjum síðan dregnir aðframkomnir í gegnum brimskaflana. Falleg stund með djúpu þakklæti Í þættinum kemur Margeir hjónunum á óvart í viðtali Óttars Sveinssonar við hjónin þegar hann gengur inn í stúdíóið. Stundin var falleg og tilfinningaþrungin – djúpt þakklæti og gleði en jafnframt blendnar tilfinningar, ekki síst hjá Margeiri í ljósi náttúruhamfaranna við Grindavík. Mánuði fyrir slysið hafði áhöfn Gjafars flutt mikinn fjölda fólks frá Vestmannaeyjum hina örlagaríku nótt þegar eldgosið hófst á Heimaey. Þá var Guðjón 22 ára vélstjóri en Ragnheiður var 18 ára unnusta hans – þau áttu 8 mánaða son. Margeir var 25 ára. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Útkall Grindavík Vestmannaeyjar Björgunarsveitir Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Sjá meira
Klippa: Útkall - Gjarfar strandar Mánuði eftir að eldgosið hófst í Vestmannaeyjum 23. janúar 1973 strandaði Gjafar VE 300 í foráttubrimi fyrir utan Grindavík. Skipverjarnir börðust upp á líf og dauða á meðan hugrakkir félagar í björgunarsveitinni reyndu að bjarga þeim – sumir þeirra lögðu eigið líf í hættu. Línu með björgunarstól var skotið út í Gjafar og skipbrotsmennirnir úr Eyjum síðan dregnir aðframkomnir í gegnum brimskaflana. Falleg stund með djúpu þakklæti Í þættinum kemur Margeir hjónunum á óvart í viðtali Óttars Sveinssonar við hjónin þegar hann gengur inn í stúdíóið. Stundin var falleg og tilfinningaþrungin – djúpt þakklæti og gleði en jafnframt blendnar tilfinningar, ekki síst hjá Margeiri í ljósi náttúruhamfaranna við Grindavík. Mánuði fyrir slysið hafði áhöfn Gjafars flutt mikinn fjölda fólks frá Vestmannaeyjum hina örlagaríku nótt þegar eldgosið hófst á Heimaey. Þá var Guðjón 22 ára vélstjóri en Ragnheiður var 18 ára unnusta hans – þau áttu 8 mánaða son. Margeir var 25 ára. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis.
Útkall Grindavík Vestmannaeyjar Björgunarsveitir Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Sjá meira