Fimm tíma rafmagnsleysi í Borgarfirði Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. febrúar 2024 22:27 Eins og sjá má af kortinu nær rafmagnsleysið yfir mjög stóran hluta Borgarfjarðar. Rarik Stór hluti Borgarfjarðar hefur verið rafmagnslaus frá því klukkan fimm síðdegis. Rafmagnsleysið nær yfir Mýrar, Húsafell, Lundarreykjadal og Reykholtsdal. Fjöldi starfsmanna vinnur við að koma rafmagni á að nýju. „Það er voða lítið hægt að segja, það er bara verið að greina bilunina,“ sagði Elvar Már, sérfræðingur á stjórnstöð Rarik, fyrr í kvöld. Veistu hvað það er rafmagnslaust hjá mörgum? „Þetta er náttúrulega nánast allur Borgarfjörðurinn. Borgarnes er ekki rafmagnslaust en það er allt rafmagnslaust út á Húsafelli, á Mýrunum og svo eru Vatnshamraútgangarnir raunverulega Reykholtsdalur og Mýrarlína,“ sagði hann. Það sé því ansi stórt svæði og gengið erfiðlega að eiga við bilunina. Fimm tímar frá fyrstu útleysingu Fyrsta útleysingin varð að sögn Elvars klukkan 16:48 á Mýrarlínu og því hefur verið rafmagnslaust þar í rúma fimm tíma. Við að reyna að einangra bilunina kom önnur útleysing í ljós og varð þá rafmagnslaust víðar að sögn Elvars. Um fimmleytið hafi orðið rafmagnslaust í Húsafelli og um sexleytið í Lundarreykjadal og Reykholtsdal Eru margir að vinna í þessu? „Það er allur mannskapur í þessu í Borgarnesi, vinnuflokkurinn þar. Svo eru margir sérfræðingar að vinna í þessu máli hérna á stjórnstöð,“ sagði Elvar. Vitið þið hvað þetta tekur langan tíma? „Það er ómögulegt að segja,“ sagði Elvar. Þegar fréttin er skrifuð um hálf ellefu er búið að koma aftur á rafmagni í Húsafelli en enn er rafmagnslaust á hinum svæðunum. Borgarbyggð Orkumál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Það er voða lítið hægt að segja, það er bara verið að greina bilunina,“ sagði Elvar Már, sérfræðingur á stjórnstöð Rarik, fyrr í kvöld. Veistu hvað það er rafmagnslaust hjá mörgum? „Þetta er náttúrulega nánast allur Borgarfjörðurinn. Borgarnes er ekki rafmagnslaust en það er allt rafmagnslaust út á Húsafelli, á Mýrunum og svo eru Vatnshamraútgangarnir raunverulega Reykholtsdalur og Mýrarlína,“ sagði hann. Það sé því ansi stórt svæði og gengið erfiðlega að eiga við bilunina. Fimm tímar frá fyrstu útleysingu Fyrsta útleysingin varð að sögn Elvars klukkan 16:48 á Mýrarlínu og því hefur verið rafmagnslaust þar í rúma fimm tíma. Við að reyna að einangra bilunina kom önnur útleysing í ljós og varð þá rafmagnslaust víðar að sögn Elvars. Um fimmleytið hafi orðið rafmagnslaust í Húsafelli og um sexleytið í Lundarreykjadal og Reykholtsdal Eru margir að vinna í þessu? „Það er allur mannskapur í þessu í Borgarnesi, vinnuflokkurinn þar. Svo eru margir sérfræðingar að vinna í þessu máli hérna á stjórnstöð,“ sagði Elvar. Vitið þið hvað þetta tekur langan tíma? „Það er ómögulegt að segja,“ sagði Elvar. Þegar fréttin er skrifuð um hálf ellefu er búið að koma aftur á rafmagni í Húsafelli en enn er rafmagnslaust á hinum svæðunum.
Borgarbyggð Orkumál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira