Leið yfir gest á Kannibalen Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2024 11:30 Fjölnir Gíslason og Jökull Smári Jakobsson í hlutverkum sínum. Víst er að efni verksins er ekki fyrir viðkvæmar sálir. Sandijs Ruluks „Við vitum að textinn er afar grófur. Þó að það sjáist aldrei neitt blóð eru lýsingarnar grafískar,“ segir Fjölnir Gíslason, einn aðalleikari sýningarinnar Kannibalen í Tjarnarbíói. Stöðva þurfti sýningar eftir að gestur féll í yfirlið. Atvikið átti sér stað sunnudagskvöldið 11. febrúar en um er að ræða danska verðlaunasýningu sem byggir á sannsögulegu og afar ógeðfelldu mannátsmáli sem átti sér stað í Þýskalandi í kringum aldamótin. Í Kannibalen segir af því þegar Armin Meiwes drap, bútaði niður og át ungan mann að nafni Bernd-Jürgen Brandes. Það sem gerði morðmálið svo einstakt er að fórnarlambið gaf fullt leyfi fyrir verknaðinum. Leiktextinn segir frá kynnum þessara manna, aðdraganda ofbeldisverknaðarins ásamt ítarlegum lýsingum á verknaðinum sjálfum. Og svo grófar og myndrænar eru lýsingarnar að gestur féll í yfirlið á hápunkti sýningarinnar, eins og áður segir. Fjölnir leikur mannætuna og segir hann leikara hafa verið við því búnir að annað eins og þetta gæti gerst. „Við höfðum frétt frá leikskáldinu að á frumsýningu dönsku uppfærslunnar hafi liðið yfir tvo gesti, á mismunandi tíma. Leikstjórinn þurfti að fara upp á svið til að minna gesti á það að þeir væru bara staddir í leikhúsi. Þegar sýningarstjórinn í Tjarnarbíó sá hvað var að gerast tók hann húsljósin upp, við hættum að leika og svo tók starfsfólk á móti gestinum í forsalnum með djús og kex.“ Fjölnir segir jafnframt að gestinum hafi ekki orðið meint af og kom hann aftur inn í sal undir lokin til að fylgjast með endalokunum. Leikhús Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Stöðva þurfti sýningar eftir að gestur féll í yfirlið. Atvikið átti sér stað sunnudagskvöldið 11. febrúar en um er að ræða danska verðlaunasýningu sem byggir á sannsögulegu og afar ógeðfelldu mannátsmáli sem átti sér stað í Þýskalandi í kringum aldamótin. Í Kannibalen segir af því þegar Armin Meiwes drap, bútaði niður og át ungan mann að nafni Bernd-Jürgen Brandes. Það sem gerði morðmálið svo einstakt er að fórnarlambið gaf fullt leyfi fyrir verknaðinum. Leiktextinn segir frá kynnum þessara manna, aðdraganda ofbeldisverknaðarins ásamt ítarlegum lýsingum á verknaðinum sjálfum. Og svo grófar og myndrænar eru lýsingarnar að gestur féll í yfirlið á hápunkti sýningarinnar, eins og áður segir. Fjölnir leikur mannætuna og segir hann leikara hafa verið við því búnir að annað eins og þetta gæti gerst. „Við höfðum frétt frá leikskáldinu að á frumsýningu dönsku uppfærslunnar hafi liðið yfir tvo gesti, á mismunandi tíma. Leikstjórinn þurfti að fara upp á svið til að minna gesti á það að þeir væru bara staddir í leikhúsi. Þegar sýningarstjórinn í Tjarnarbíó sá hvað var að gerast tók hann húsljósin upp, við hættum að leika og svo tók starfsfólk á móti gestinum í forsalnum með djús og kex.“ Fjölnir segir jafnframt að gestinum hafi ekki orðið meint af og kom hann aftur inn í sal undir lokin til að fylgjast með endalokunum.
Leikhús Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira