Lætur bæjaryfirvöld á Ísafirði fá það óþvegið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2024 23:01 Samúel Samúelsson eftir að Vestri tryggði sér sæti í efstu deild. Vísir/Stöð 2 Sport Formaður meistaraflokksráðs Vestra í fótbolta, Samúel Samúelsson - betur þekktur sem Sammi, er heldur betur ósáttur með bæjaryfirvöld á Ísafirði þessa dagana. Lét hann gamminn geysa á Facebook-síðu sinni. Vestri mun leika í Bestu deild karla á komandi leiktíð eftir að hafa komist upp í gegnum umspil Lengjudeildarinnar á síðasta ári. Mikil spenna er í bænum en Sammi telur þó bæinn ekki standa nægilega vel við bakið á knattspyrnudeildinni. Hann segir einfaldlega allt skotið niður. „Það er hreint með ólíkindum hvernig Ísafjarðarbær reynir markvisst að vinna gegn knattspyrnu hérna í bænum. Allar þær leiðir sem við kjósum og viljum vinna í sátt og samlyndi með bænum eru skotnar niður,“ sagi Sammi og heldur áfram. Kæmi mér ekki á óvart ef að Ísafjarðarbær myndi hreinlega óska eftir því að það verði ekki spilaður fótbolti hér í bæ. Það er hreinlega allt gert til að sjá til þess að það kosti vandræði og en meiri vinnu heldur en fyrir er. Takk kærlega fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar!“ Fyrr í dag fundaði bæjarstjórn Ísafjarðar og þar var „Þjónusta á knattspyrnusvæði á Torfnesi“ fyrsta mál á dagskrá. Þar segir: „Á 1270. fundi bæjarráðs, þann 22. janúar 2024, var lagt fram erindi frá knattspyrnudeild Vestra þar sem óskað var eftir samningi við Ísafjarðarbæ um umsjá knattspyrnusvæðis á Torfnesi. Bæjarráð bókaði að það fæli bæjarstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja málið fyrir að nýju.“ „Er nú málið lagt fyrir að nýju ásamt minnisblaði Hafdísar Gunnarsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, dags. 1. febrúar 2024, varðandi þau verkefni sem vallarstarfsmaður þarf að sinna á knattspyrnusvæðinu. Jafnframt er lögð fram viðhaldsáætlun fyrir gervigrasið sem unnin er af Polytan, framleiðanda gervigrassins.“ „Fulltrúar Í-lista í bæjarráði telja rétt að starfsmenn íþróttamannvirkja skuli sjá um knattspyrnusvæðið á Torfnesi og Vallarhús. Bæjarstjóra falið að taka málið aftur upp á fundi bæjarráðs 8. apríl 2024. Áréttað að gerðar verði ítarlegar verklagsreglur.“ Vestri mætir Fram í Úlfarsárdal í 1. umferð Bestu deildar karla þann 7. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Ísafjarðarbær Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Vestri mun leika í Bestu deild karla á komandi leiktíð eftir að hafa komist upp í gegnum umspil Lengjudeildarinnar á síðasta ári. Mikil spenna er í bænum en Sammi telur þó bæinn ekki standa nægilega vel við bakið á knattspyrnudeildinni. Hann segir einfaldlega allt skotið niður. „Það er hreint með ólíkindum hvernig Ísafjarðarbær reynir markvisst að vinna gegn knattspyrnu hérna í bænum. Allar þær leiðir sem við kjósum og viljum vinna í sátt og samlyndi með bænum eru skotnar niður,“ sagi Sammi og heldur áfram. Kæmi mér ekki á óvart ef að Ísafjarðarbær myndi hreinlega óska eftir því að það verði ekki spilaður fótbolti hér í bæ. Það er hreinlega allt gert til að sjá til þess að það kosti vandræði og en meiri vinnu heldur en fyrir er. Takk kærlega fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar!“ Fyrr í dag fundaði bæjarstjórn Ísafjarðar og þar var „Þjónusta á knattspyrnusvæði á Torfnesi“ fyrsta mál á dagskrá. Þar segir: „Á 1270. fundi bæjarráðs, þann 22. janúar 2024, var lagt fram erindi frá knattspyrnudeild Vestra þar sem óskað var eftir samningi við Ísafjarðarbæ um umsjá knattspyrnusvæðis á Torfnesi. Bæjarráð bókaði að það fæli bæjarstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja málið fyrir að nýju.“ „Er nú málið lagt fyrir að nýju ásamt minnisblaði Hafdísar Gunnarsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, dags. 1. febrúar 2024, varðandi þau verkefni sem vallarstarfsmaður þarf að sinna á knattspyrnusvæðinu. Jafnframt er lögð fram viðhaldsáætlun fyrir gervigrasið sem unnin er af Polytan, framleiðanda gervigrassins.“ „Fulltrúar Í-lista í bæjarráði telja rétt að starfsmenn íþróttamannvirkja skuli sjá um knattspyrnusvæðið á Torfnesi og Vallarhús. Bæjarstjóra falið að taka málið aftur upp á fundi bæjarráðs 8. apríl 2024. Áréttað að gerðar verði ítarlegar verklagsreglur.“ Vestri mætir Fram í Úlfarsárdal í 1. umferð Bestu deildar karla þann 7. apríl næstkomandi.
„Á 1270. fundi bæjarráðs, þann 22. janúar 2024, var lagt fram erindi frá knattspyrnudeild Vestra þar sem óskað var eftir samningi við Ísafjarðarbæ um umsjá knattspyrnusvæðis á Torfnesi. Bæjarráð bókaði að það fæli bæjarstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum og leggja málið fyrir að nýju.“ „Er nú málið lagt fyrir að nýju ásamt minnisblaði Hafdísar Gunnarsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, dags. 1. febrúar 2024, varðandi þau verkefni sem vallarstarfsmaður þarf að sinna á knattspyrnusvæðinu. Jafnframt er lögð fram viðhaldsáætlun fyrir gervigrasið sem unnin er af Polytan, framleiðanda gervigrassins.“ „Fulltrúar Í-lista í bæjarráði telja rétt að starfsmenn íþróttamannvirkja skuli sjá um knattspyrnusvæðið á Torfnesi og Vallarhús. Bæjarstjóra falið að taka málið aftur upp á fundi bæjarráðs 8. apríl 2024. Áréttað að gerðar verði ítarlegar verklagsreglur.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Ísafjarðarbær Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn