Minntu á opnunartíma skrifstofunnar svo KR gæti skilað bikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. febrúar 2024 18:51 Sigurður Bjartur Hallson tryggði KR-ingum sigur í vítaspyrnukeppninni í gær. Sigurinn hefur hins vegar verið dæmdur af KR-ingum. Samsett Víkingur og KR mættust í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í gær þar sem KR-ingar göfnuðu sigri eftir vítaspyrnukeppni. Víkingum var þó dæmdur sigurinn þar sem KR-ingar notuðu ólöglegan leikmann. Alex Þór Hauksson, nýr leikmaður KR, var ekki kominn með leikheimild þegar leikurinn fór fram en þetta staðfesti Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, við Vísi í morgun. Bjarni Guðjónsson, framkvæmdastjóri KR, útskýrði nánar hvernig þetta gekk fyrir sig í viðtali við Vísi í morgun og sagði þar að KR-ingar hefðu fengið þær upplýsingar að Alex Þór væri með leikheimild. Klukkutíma síðar hafi hann hins vegar fengið að vita að svo væri ekki, en að KR-ingar hafi ákveðið af fótboltalegum ástæðum að spila leikinn eins og hann hafði verið settur upp. Víkingum var þar með dæmdur 3-0 sigur í leiknum og eru þeir því Reykjavíkurmeistarar. Einhverjum í samfélagsmiðlateymi Víkings datt svo í hug í dag að skjóta föstum skotum á KR-inga og minna þá á hvenær skrifstofa félagsins væri opin svo leikmenn liðsins gætu skilað medalíum og bikar á sinn stað. Færslan birtist á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, en henni hefur nú verið eytt. Skjáskot „Hæ KR. Hvenær í dag hentar ykkur að hittast og skiptast á medalíum og afhenda bikarinn?“ sagði í færslu Víkinga. „Skrifstofan er opin til kl. 16. Endilega látið okkur vita. Kær kveðja, Víkingur.“ Íslenski boltinn KR Víkingur Reykjavík Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Alex Þór Hauksson, nýr leikmaður KR, var ekki kominn með leikheimild þegar leikurinn fór fram en þetta staðfesti Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, við Vísi í morgun. Bjarni Guðjónsson, framkvæmdastjóri KR, útskýrði nánar hvernig þetta gekk fyrir sig í viðtali við Vísi í morgun og sagði þar að KR-ingar hefðu fengið þær upplýsingar að Alex Þór væri með leikheimild. Klukkutíma síðar hafi hann hins vegar fengið að vita að svo væri ekki, en að KR-ingar hafi ákveðið af fótboltalegum ástæðum að spila leikinn eins og hann hafði verið settur upp. Víkingum var þar með dæmdur 3-0 sigur í leiknum og eru þeir því Reykjavíkurmeistarar. Einhverjum í samfélagsmiðlateymi Víkings datt svo í hug í dag að skjóta föstum skotum á KR-inga og minna þá á hvenær skrifstofa félagsins væri opin svo leikmenn liðsins gætu skilað medalíum og bikar á sinn stað. Færslan birtist á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, en henni hefur nú verið eytt. Skjáskot „Hæ KR. Hvenær í dag hentar ykkur að hittast og skiptast á medalíum og afhenda bikarinn?“ sagði í færslu Víkinga. „Skrifstofan er opin til kl. 16. Endilega látið okkur vita. Kær kveðja, Víkingur.“
Íslenski boltinn KR Víkingur Reykjavík Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira