Í beinni: Dregið í undanriðla Eurovision 2024 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. janúar 2024 17:31 Loreen var sigurvegari Eurovision í fyrra fyrir hönd Svíþjóðar. PRoberto Ricciuti/Redferns/Getty Dregið verður um það í dag í hvaða röð fulltrúar þátttökuþjóða í Eurovision stíga á svið í undankeppnunum tveimur, á þriðjudagskvöldinu og fimmtudagskvöldinu í Malmö í maí. Drátturinn hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Undankeppnirnar fara fram þriðjudagskvöldið 7. maí og fimmtudagskvöldið 9. maí næstkomandi, áður en úrslitin fara svo fram á laugardagskvöldinu þann 11. maí. Ísland mun að óbreyttu venju samkvæmt keppa á öðru hvoru kvöldinu. Einu löndin sem ekki eru með í drættinum í kvöld eru stóru fimm löndin sem verja mestum fjármunum í skipulagningu keppninnar og sigurvegarinn í fyrra. Það eru Bretland, Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Spánn og sigurvegarinn Svíþjóð. Horfa má á dráttinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan: Ísland í hópi tvö Listi yfir hópana má sjá hér fyrir neðan. Auk þess verður dregið um það hvort lönd stígi á svið fyrri hluta keppninnar eða seinni hluta keppninnar. Þá verður auk þess dregið um það á hvoru undankvöldinu stærstu löndin fimm, auk Svíþjóðar geta greitt atkvæði á. Löndum hefur auk þess verið raðað saman í hópa, til þess að draga úr líkum á því að nágrannalönd endi saman í undankeppni. Ísland er í hópi með Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Noregi og Ástralíu. Sænsku sjónvarpskonurnar Pernilla Månsson Colt og Farah Abadi munu sjá um dráttinn. Eurovision Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Undankeppnirnar fara fram þriðjudagskvöldið 7. maí og fimmtudagskvöldið 9. maí næstkomandi, áður en úrslitin fara svo fram á laugardagskvöldinu þann 11. maí. Ísland mun að óbreyttu venju samkvæmt keppa á öðru hvoru kvöldinu. Einu löndin sem ekki eru með í drættinum í kvöld eru stóru fimm löndin sem verja mestum fjármunum í skipulagningu keppninnar og sigurvegarinn í fyrra. Það eru Bretland, Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Spánn og sigurvegarinn Svíþjóð. Horfa má á dráttinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan: Ísland í hópi tvö Listi yfir hópana má sjá hér fyrir neðan. Auk þess verður dregið um það hvort lönd stígi á svið fyrri hluta keppninnar eða seinni hluta keppninnar. Þá verður auk þess dregið um það á hvoru undankvöldinu stærstu löndin fimm, auk Svíþjóðar geta greitt atkvæði á. Löndum hefur auk þess verið raðað saman í hópa, til þess að draga úr líkum á því að nágrannalönd endi saman í undankeppni. Ísland er í hópi með Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Noregi og Ástralíu. Sænsku sjónvarpskonurnar Pernilla Månsson Colt og Farah Abadi munu sjá um dráttinn.
Eurovision Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira