Ísland aldrei fengið jafn slæma einkunn á spillingarlista Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2024 07:28 Ísland fær 72 stig í mælingunni nú, það er fyrir árið 2023, en fékk 74 í mælingunni 2022. Vísir/Vilhelm Transparency International hefur birt nýjan árlegan lista sinn um spillingu í ríkjum heims. Ísland fellur úr 14. til 17. sæti listans árið 2022 í 19. sætið nú og hefur aldrei mælst neðar. Mælingin byggir á rannsóknum sérfræðinga og upplifun viðskiptaforkólfa í hverju landi fyrir sig um umfang spillingar innan opinbera geirans. Danmörk skipar sem fyrr efsta sæti listans, það er spilling mælist minnst þar. Ísland fær 72 stig í mælingunni nú, það er fyrir árið 2023, en fékk 74 í mælingunni 2022. Í tilkynningu frá TI á Íslandi segir að Ísland sé í hópi 23 landa sem fái sögulega slæma einkunn í ár. Þeirra á meðal séu einnig Holland, Svíþjóð og Bretland ásamt Íran, Rússlandi, Tadsíkistan og Venesúela. Alls hafi 28 lönd bætt mælingu sína á milli ára en 34 hafa fallið. 118 lönd standa í stað. Danmörk skipar fyrsta sætið sjötta árið í röð yfir þau ríki þar sem spilling mælist minnst. Danmörk hlaut líkt og árið 2022, 90 stig í mælingunni í ár, en gefin eru stig frá 0 upp í 100 stig. Sómalía skipar 180. og neðsta sæti listans, hlaut 11 stig, en þar fyrir ofan eru Venesúela, Sýrland og Suður-Súdan. Spilling mælist mest í ríkjum sem merkt eru með vínrauðu en minnst í ríkjum sem eru merkt ljósgul.Transparancy International Efstu sæti listans (þar sem spilling mælist minnst): 1. Danmörk, 90 stig 2. Finnland, 87 stig 3. Nýja-Sjáland, 85 stig 4. Noregur, 84 stig 5. Singapúr, 83 stig 6.-7. Svíþjóð og Sviss, 82 stig 8. Holland, 79 stig 9.-10. Þýskaland og Lúxemborg, 78 stig 11. Írland, 77 stig 12.-13. Kanada og Eistland, 76 stig 14.-15. Ástralía og Hong Kong, 75 stig 16.-18. Belgía, Japan og Úrúgvæ, 73 stig 19. Ísland, 72 stig 20.-23. Austurríki, Frakkland, Seychelleyjar, Bretland, 71 stig. Stjórnsýsla Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Mælingin byggir á rannsóknum sérfræðinga og upplifun viðskiptaforkólfa í hverju landi fyrir sig um umfang spillingar innan opinbera geirans. Danmörk skipar sem fyrr efsta sæti listans, það er spilling mælist minnst þar. Ísland fær 72 stig í mælingunni nú, það er fyrir árið 2023, en fékk 74 í mælingunni 2022. Í tilkynningu frá TI á Íslandi segir að Ísland sé í hópi 23 landa sem fái sögulega slæma einkunn í ár. Þeirra á meðal séu einnig Holland, Svíþjóð og Bretland ásamt Íran, Rússlandi, Tadsíkistan og Venesúela. Alls hafi 28 lönd bætt mælingu sína á milli ára en 34 hafa fallið. 118 lönd standa í stað. Danmörk skipar fyrsta sætið sjötta árið í röð yfir þau ríki þar sem spilling mælist minnst. Danmörk hlaut líkt og árið 2022, 90 stig í mælingunni í ár, en gefin eru stig frá 0 upp í 100 stig. Sómalía skipar 180. og neðsta sæti listans, hlaut 11 stig, en þar fyrir ofan eru Venesúela, Sýrland og Suður-Súdan. Spilling mælist mest í ríkjum sem merkt eru með vínrauðu en minnst í ríkjum sem eru merkt ljósgul.Transparancy International Efstu sæti listans (þar sem spilling mælist minnst): 1. Danmörk, 90 stig 2. Finnland, 87 stig 3. Nýja-Sjáland, 85 stig 4. Noregur, 84 stig 5. Singapúr, 83 stig 6.-7. Svíþjóð og Sviss, 82 stig 8. Holland, 79 stig 9.-10. Þýskaland og Lúxemborg, 78 stig 11. Írland, 77 stig 12.-13. Kanada og Eistland, 76 stig 14.-15. Ástralía og Hong Kong, 75 stig 16.-18. Belgía, Japan og Úrúgvæ, 73 stig 19. Ísland, 72 stig 20.-23. Austurríki, Frakkland, Seychelleyjar, Bretland, 71 stig.
Stjórnsýsla Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent