Búinn að dæma átta hundruð leiki í efstu deild Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 21:00 Það glytti í bros þegar Sigmundur gaf sig til tals við fréttamann eftir 800. leikinn. skjáskot Sigmundur Már Herbertsson dæmdi sinn 800. leik í efstu deild þegar hann var á flautunni í leik Keflavíkur og Stjörnunnar á föstudag. Það var táknrænt því Sigmundur dæmdi einmitt fyrst í Keflavík árið 1995 þegar hann var kallaður til með skömmum fyrirvara. Hann er annar dómarinn til að ná 800 leikjum en Kristinn Óskarsson er sá leikjahæsti með 848 leiki. „Maður þarf að vera á tánum og meðvitaður um þróun í leiknum, sem er gríðarleg síðan ég byrjaði. Það er þetta sem gerir körfubolta að bestu íþrótt í heimi. Mér líst vel á framtíðina, ég held að hún sé björt en dómarar verða að fá sín tækifæri til að gera mistök“ sagði Sigmundur að leik loknum. Hann var þá spurður hvort hann ætti ekki eitthvað eftir af ferlinum, hann svaraði því játandi og sagði flautuna ekki vera á leið upp í hillu alveg strax. „Ég held að það hafi enginn dómari verið oftar kosinn besti dómarinn“ sagði Teitur Örlygsson, körfuboltagoðsögn og sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Þeir Sigmundur spiluðu einmitt saman sem leikmenn Stjörnunnar. „Virðing á Simma, 29 ár og 800 leikir, þetta er ekkert smá. Simmi er ótrúlega stöðugur og jafn, hann er með þægilega nærveru og það er ástæða fyrir því að hann hefur verið kosinn dómari ársins“ bætti Helgi Már Magnússon við að lokum. Klippa: Sigmundur Már dæmdi 800. leikinn Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Það var táknrænt því Sigmundur dæmdi einmitt fyrst í Keflavík árið 1995 þegar hann var kallaður til með skömmum fyrirvara. Hann er annar dómarinn til að ná 800 leikjum en Kristinn Óskarsson er sá leikjahæsti með 848 leiki. „Maður þarf að vera á tánum og meðvitaður um þróun í leiknum, sem er gríðarleg síðan ég byrjaði. Það er þetta sem gerir körfubolta að bestu íþrótt í heimi. Mér líst vel á framtíðina, ég held að hún sé björt en dómarar verða að fá sín tækifæri til að gera mistök“ sagði Sigmundur að leik loknum. Hann var þá spurður hvort hann ætti ekki eitthvað eftir af ferlinum, hann svaraði því játandi og sagði flautuna ekki vera á leið upp í hillu alveg strax. „Ég held að það hafi enginn dómari verið oftar kosinn besti dómarinn“ sagði Teitur Örlygsson, körfuboltagoðsögn og sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Þeir Sigmundur spiluðu einmitt saman sem leikmenn Stjörnunnar. „Virðing á Simma, 29 ár og 800 leikir, þetta er ekkert smá. Simmi er ótrúlega stöðugur og jafn, hann er með þægilega nærveru og það er ástæða fyrir því að hann hefur verið kosinn dómari ársins“ bætti Helgi Már Magnússon við að lokum. Klippa: Sigmundur Már dæmdi 800. leikinn Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira