González gekkst undir aðgerðina um helgina þar sem fékk hjartaáfall sem dró hana að lokum til dauða.
Hún var ein fremsta júdókona Kúbu og keppti í 63 kg flokki á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Þar vann hún eina viðureign og tapaði annarri.
González vann einnig gullverðlaun á Ameríkuleikunum 2013 og 2014. Hún hætti keppni 2017.