Tilnefningar til Óskarsverðlauna í beinni á Vísi Oddur Ævar Gunnarsson og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 23. janúar 2024 10:01 Óskarsverðlaunahátíðin fer fram 10. mars í ár. Tilnefningarnar verða tilkynntar í beinu streymi á eftir. Lewis Joly-Pool/Getty Images Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin með pomp og prakt 10. mars næstkomandi þar sem helstu stjörnur leiklistarheimsins keppast um gullstyttuna eftirsóttu. Tilnefningarnar verða tilkynntar á eftir í beinu streymi, hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Hátíðin er haldin í 96. skipti í ár og verður þáttarstjórnandinn Jimmy Kimmel kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum. Streymið hefst klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig er hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Sömuleiðis verða Óskarsverðlaunin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 10. mars.
Hátíðin er haldin í 96. skipti í ár og verður þáttarstjórnandinn Jimmy Kimmel kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum. Streymið hefst klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig er hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan. Sömuleiðis verða Óskarsverðlaunin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 10. mars.
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira