„Mitt upplegg og það klikkaði í dag“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2024 21:37 Snorri Steinn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Vilhelm „Mikil vonbrigði. Frammistaðan léleg frá A til Ö, sérstaklega í seinni hálfleik. Stendur ekki steinn yfir steini í neinu hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, eftir stórtap Íslands gegn Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. Tapið þýðir að Ísland fer stigalaust inn í milliriðil en það var ljóst áður en flautað var til leiks að bæði Ísland og Ungverjaland væru komin áfram í milliriðil. Snorri Steinn átti líkt og Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, fá svör við spilamennsku Íslands í síðari hálfleik. „Maður verður vanmáttugur í þannig stöðu. Það sem var að virka í fyrri var engan veginn til staðar. Ákefðin í varnarleiknum var ekki til staðar, þeir skora fyrir utan og af línu. Svo bætast náttúrulega við tapaðir boltar, dauðafæri fóru forgörðum og ég gæti haldið endalaust áfram. Eðlilega missa menn móðinn, það breytir því ekki að frammistaðan var mjög léleg.“ Snorri Steinn hefur rúllað vel á liðinu á mótinu og var spurður hvort það gæti haft áhrif á að menn ættu erfitt með að finna taktinn. „Það kann vel að vera, ég vil rúlla á liðinu og dreifa álaginu. Eigum fjóra leiki eftir og ég treysti þessum strákum til að koma inn á, þeir geta það vel. Ég tek það bara á mig ef það er skýringin. Þetta er mitt upplegg og það klikkaði í dag. Klippa: Viðtal við Snorra Stein eftir Ungverjaleik Um milliriðilinn „Getur lagst niður og vorkennt sjálfum þér eða rifið þig í gang og gert betur. Mjög lélegt en alvöru menn svara fyrir það og mæta eins og menn í næsta leik. Er samt hundfúlt, leiðinlegt og stemningin eftir því.“ „Maður er aðeins boginn eftir svona frammistöðu, það segir sig sjálft. Ég er þjálfari liðsins og þarf að rífa menn upp sem og finna lausnir. Næstu sólahringar fara í það,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Sjá meira
Tapið þýðir að Ísland fer stigalaust inn í milliriðil en það var ljóst áður en flautað var til leiks að bæði Ísland og Ungverjaland væru komin áfram í milliriðil. Snorri Steinn átti líkt og Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, fá svör við spilamennsku Íslands í síðari hálfleik. „Maður verður vanmáttugur í þannig stöðu. Það sem var að virka í fyrri var engan veginn til staðar. Ákefðin í varnarleiknum var ekki til staðar, þeir skora fyrir utan og af línu. Svo bætast náttúrulega við tapaðir boltar, dauðafæri fóru forgörðum og ég gæti haldið endalaust áfram. Eðlilega missa menn móðinn, það breytir því ekki að frammistaðan var mjög léleg.“ Snorri Steinn hefur rúllað vel á liðinu á mótinu og var spurður hvort það gæti haft áhrif á að menn ættu erfitt með að finna taktinn. „Það kann vel að vera, ég vil rúlla á liðinu og dreifa álaginu. Eigum fjóra leiki eftir og ég treysti þessum strákum til að koma inn á, þeir geta það vel. Ég tek það bara á mig ef það er skýringin. Þetta er mitt upplegg og það klikkaði í dag. Klippa: Viðtal við Snorra Stein eftir Ungverjaleik Um milliriðilinn „Getur lagst niður og vorkennt sjálfum þér eða rifið þig í gang og gert betur. Mjög lélegt en alvöru menn svara fyrir það og mæta eins og menn í næsta leik. Er samt hundfúlt, leiðinlegt og stemningin eftir því.“ „Maður er aðeins boginn eftir svona frammistöðu, það segir sig sjálft. Ég er þjálfari liðsins og þarf að rífa menn upp sem og finna lausnir. Næstu sólahringar fara í það,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Sjá meira