„Mitt upplegg og það klikkaði í dag“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2024 21:37 Snorri Steinn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Vilhelm „Mikil vonbrigði. Frammistaðan léleg frá A til Ö, sérstaklega í seinni hálfleik. Stendur ekki steinn yfir steini í neinu hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, eftir stórtap Íslands gegn Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. Tapið þýðir að Ísland fer stigalaust inn í milliriðil en það var ljóst áður en flautað var til leiks að bæði Ísland og Ungverjaland væru komin áfram í milliriðil. Snorri Steinn átti líkt og Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, fá svör við spilamennsku Íslands í síðari hálfleik. „Maður verður vanmáttugur í þannig stöðu. Það sem var að virka í fyrri var engan veginn til staðar. Ákefðin í varnarleiknum var ekki til staðar, þeir skora fyrir utan og af línu. Svo bætast náttúrulega við tapaðir boltar, dauðafæri fóru forgörðum og ég gæti haldið endalaust áfram. Eðlilega missa menn móðinn, það breytir því ekki að frammistaðan var mjög léleg.“ Snorri Steinn hefur rúllað vel á liðinu á mótinu og var spurður hvort það gæti haft áhrif á að menn ættu erfitt með að finna taktinn. „Það kann vel að vera, ég vil rúlla á liðinu og dreifa álaginu. Eigum fjóra leiki eftir og ég treysti þessum strákum til að koma inn á, þeir geta það vel. Ég tek það bara á mig ef það er skýringin. Þetta er mitt upplegg og það klikkaði í dag. Klippa: Viðtal við Snorra Stein eftir Ungverjaleik Um milliriðilinn „Getur lagst niður og vorkennt sjálfum þér eða rifið þig í gang og gert betur. Mjög lélegt en alvöru menn svara fyrir það og mæta eins og menn í næsta leik. Er samt hundfúlt, leiðinlegt og stemningin eftir því.“ „Maður er aðeins boginn eftir svona frammistöðu, það segir sig sjálft. Ég er þjálfari liðsins og þarf að rífa menn upp sem og finna lausnir. Næstu sólahringar fara í það,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Tapið þýðir að Ísland fer stigalaust inn í milliriðil en það var ljóst áður en flautað var til leiks að bæði Ísland og Ungverjaland væru komin áfram í milliriðil. Snorri Steinn átti líkt og Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, fá svör við spilamennsku Íslands í síðari hálfleik. „Maður verður vanmáttugur í þannig stöðu. Það sem var að virka í fyrri var engan veginn til staðar. Ákefðin í varnarleiknum var ekki til staðar, þeir skora fyrir utan og af línu. Svo bætast náttúrulega við tapaðir boltar, dauðafæri fóru forgörðum og ég gæti haldið endalaust áfram. Eðlilega missa menn móðinn, það breytir því ekki að frammistaðan var mjög léleg.“ Snorri Steinn hefur rúllað vel á liðinu á mótinu og var spurður hvort það gæti haft áhrif á að menn ættu erfitt með að finna taktinn. „Það kann vel að vera, ég vil rúlla á liðinu og dreifa álaginu. Eigum fjóra leiki eftir og ég treysti þessum strákum til að koma inn á, þeir geta það vel. Ég tek það bara á mig ef það er skýringin. Þetta er mitt upplegg og það klikkaði í dag. Klippa: Viðtal við Snorra Stein eftir Ungverjaleik Um milliriðilinn „Getur lagst niður og vorkennt sjálfum þér eða rifið þig í gang og gert betur. Mjög lélegt en alvöru menn svara fyrir það og mæta eins og menn í næsta leik. Er samt hundfúlt, leiðinlegt og stemningin eftir því.“ „Maður er aðeins boginn eftir svona frammistöðu, það segir sig sjálft. Ég er þjálfari liðsins og þarf að rífa menn upp sem og finna lausnir. Næstu sólahringar fara í það,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira