Vignir Jónasson lést af slysförum í Svíþjóð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. janúar 2024 13:18 Vignir og Ivan frá Hammarby unnu heimsmeistaratitil í slagtaumatöli á HM íslenska hestsins í Herning sumarið 2015. Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir Vignir Jónasson, hestamaður sem ræktað hefur hesta við góðan orðstír í Svíþjóð, er látinn eftir alvarlegt slys í Laholm í gærkvöldi. Hann var 52 ára gamall. Hestavefurinn Eiðfaxi greinir frá tíðindunum. Þar segir að Vignir hafi verið búsettur í Svíþjóð um langa tíð og á sínum langa ferli náð frábærum árangri sem hestaíþróttamaður og ræktandi. Hann vann meðal annars til verðlauna á heimsmeistaramóti íslenska hestins og keppti þar fyrir hönd Svíþjóðar. Vignis er minnst víða á samfélagsmiðlum og vitnað til hræðilegs slyss í gærkvöldi. Fram kemur í frétt Gautaborgarpóstsins að karlmaður hafi látist í slysi á áttunda tímanum í gærkvöldi í Laholm. Svo virðist sem einstaklingur hafi orðið undir vinnutæki. Lögregla hafi náð að lyfta vinnutækinu af manninum og hafið endurlífgunartilraunir. Lögreglan hafi í morgunsárið tilkynnt að maðurinn hafi látist vegna áverka. Aðstandendur hafi verið látnir vita. Málið er rannsakað sem vinnuslys og hefur hald verið lagt á vinnutækið sem talið er að hafi verið notað til að lyfta heyböggum. Andlát Hestar Íslendingar erlendis Svíþjóð Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Hestavefurinn Eiðfaxi greinir frá tíðindunum. Þar segir að Vignir hafi verið búsettur í Svíþjóð um langa tíð og á sínum langa ferli náð frábærum árangri sem hestaíþróttamaður og ræktandi. Hann vann meðal annars til verðlauna á heimsmeistaramóti íslenska hestins og keppti þar fyrir hönd Svíþjóðar. Vignis er minnst víða á samfélagsmiðlum og vitnað til hræðilegs slyss í gærkvöldi. Fram kemur í frétt Gautaborgarpóstsins að karlmaður hafi látist í slysi á áttunda tímanum í gærkvöldi í Laholm. Svo virðist sem einstaklingur hafi orðið undir vinnutæki. Lögregla hafi náð að lyfta vinnutækinu af manninum og hafið endurlífgunartilraunir. Lögreglan hafi í morgunsárið tilkynnt að maðurinn hafi látist vegna áverka. Aðstandendur hafi verið látnir vita. Málið er rannsakað sem vinnuslys og hefur hald verið lagt á vinnutækið sem talið er að hafi verið notað til að lyfta heyböggum.
Andlát Hestar Íslendingar erlendis Svíþjóð Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira