Lögmál leiksins: „Hann er ekki framtíðin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. janúar 2024 07:00 Kuminga er með 12,8 stig að meðaltali í leik á leiktíðinni. Thearon W. Henderson/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir stöðu Jonathan Kuminga hjá Golden State Warriors, hvort Memphis Grizzlies komist í umspil, ekki lengur hægt að bera saman tölfræði fortíðar og nútíðar og að lokum Kevin Durant. „Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins; Tómas Steindórsson, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson þurfa að taka afstöðu ásamt því að rökstyðja svar sitt. Warriors ætti að skipta Kuminga „Jájá,“ sagði Tómas án þess að blikka. „Eiga þeir að henda framtíðinni fyrir nútíðina,“ spurði Kjartan Atli áður en Tómas svaraði aftur: „Hann er ekki framtíðin.“ Tómas vill sjá Stríðsmennina losa Kuminga ef þeir geta fengið eitthvað fyrir hann. Sigurður Orri og Hörður voru ósammála þar sem verðgildi Kuminga hefur aldrei verið lægra og því svo gott sem tilgangslaust að skipta honum. Sigurður tók þó fram að hann væri ekki hrifinn af leikmanninum en Hörður telur að hann gæti alveg virkað í öðru liði. „Hann gæti sprungið út. Stundum er það bara þannig, þú þarft að fara eitthvað annað til að blómstra,“ sagði Hörður áður en Sigurður Orri benti á að skapgerð leikmannsins væri rautt flagg (e. red flag). Klippa: Lögmál leiksins: Hann er ekki framtíðin „Warriors er á krossgötum með þessar tvær tímalínur sem átti að fleyta saman,“ sagði Kjartan Atli um stöðu mála hjá Golden State. „Sem er orðin engin tímalína,“ skaut Sigurður Orri þá inn í. Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Nær Memphis Grizzlies að skríða inn í umspil, Nú er ekki lengur hægt að bera tölfræðina saman við fortíðina og Kevin Durant. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins; Tómas Steindórsson, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson þurfa að taka afstöðu ásamt því að rökstyðja svar sitt. Warriors ætti að skipta Kuminga „Jájá,“ sagði Tómas án þess að blikka. „Eiga þeir að henda framtíðinni fyrir nútíðina,“ spurði Kjartan Atli áður en Tómas svaraði aftur: „Hann er ekki framtíðin.“ Tómas vill sjá Stríðsmennina losa Kuminga ef þeir geta fengið eitthvað fyrir hann. Sigurður Orri og Hörður voru ósammála þar sem verðgildi Kuminga hefur aldrei verið lægra og því svo gott sem tilgangslaust að skipta honum. Sigurður tók þó fram að hann væri ekki hrifinn af leikmanninum en Hörður telur að hann gæti alveg virkað í öðru liði. „Hann gæti sprungið út. Stundum er það bara þannig, þú þarft að fara eitthvað annað til að blómstra,“ sagði Hörður áður en Sigurður Orri benti á að skapgerð leikmannsins væri rautt flagg (e. red flag). Klippa: Lögmál leiksins: Hann er ekki framtíðin „Warriors er á krossgötum með þessar tvær tímalínur sem átti að fleyta saman,“ sagði Kjartan Atli um stöðu mála hjá Golden State. „Sem er orðin engin tímalína,“ skaut Sigurður Orri þá inn í. Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Nær Memphis Grizzlies að skríða inn í umspil, Nú er ekki lengur hægt að bera tölfræðina saman við fortíðina og Kevin Durant. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Sjá meira