Flautukarfa rétt framan við miðju tryggði Nuggets sigur Siggeir Ævarsson skrifar 5. janúar 2024 17:31 Jokic og félagar í Nuggets fagna sigurkörfunni Vísir/EPA NBA meistarar Denver Nuggets virðast óðum vera að finna taktinn en liðið lagði Golden State Warriors í nótt þar sem Nikola Jokic skoraði ótrúlega sigurkörfu. Jokic var allt í öllu í sóknarleik Nuggets með 34 stig, tíu stoðsendingar og níu fráköst. Hann jafnaði leikinn 127-127 þegar 26 sekúndur voru til leiksloka og Stephen Curry tapaði svo boltanum í næstu sókn Warriors sem færði Nuggets gullið tækifæri til að klára leikinn. Nuggets tóku leikhlé með 3,6 sekúndur á klukkunni þar Michael Malone, þjálfari Nuggets, teiknaði upp einfalt plan fyrir Jokic. „Driplaðu boltanum tvisvar svo þú komist yfir miðju og skjóttu.“ Einfalt plan en það bar árangur en Jokic sagði sjálfur að þetta væru auðveldustu skotin að taka því það væri bara einn möguleiki í boði. JOKIC WINS IT JOKER WINS THE GAME WITH THE #TissotBuzzerBeater FROM 39 FEET AWAY #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/ykPdygIQ03— NBA (@NBA) January 5, 2024 Eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð í byrjun desember hafa meistarar Nuggets nú unnið ellefu af síðustu 13 leikjum sínum og sitja í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Golden State Warriors halda aftur á móti áfram að berjast í bökkum en liðið er enn undir 50 prósent vinningshlutfalli, í 11. sæti Vesturdeildarinnar með 16 sigra og 18 töp. Körfubolti NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Sjá meira
Jokic var allt í öllu í sóknarleik Nuggets með 34 stig, tíu stoðsendingar og níu fráköst. Hann jafnaði leikinn 127-127 þegar 26 sekúndur voru til leiksloka og Stephen Curry tapaði svo boltanum í næstu sókn Warriors sem færði Nuggets gullið tækifæri til að klára leikinn. Nuggets tóku leikhlé með 3,6 sekúndur á klukkunni þar Michael Malone, þjálfari Nuggets, teiknaði upp einfalt plan fyrir Jokic. „Driplaðu boltanum tvisvar svo þú komist yfir miðju og skjóttu.“ Einfalt plan en það bar árangur en Jokic sagði sjálfur að þetta væru auðveldustu skotin að taka því það væri bara einn möguleiki í boði. JOKIC WINS IT JOKER WINS THE GAME WITH THE #TissotBuzzerBeater FROM 39 FEET AWAY #YourTimeDefinesYourGreatness pic.twitter.com/ykPdygIQ03— NBA (@NBA) January 5, 2024 Eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð í byrjun desember hafa meistarar Nuggets nú unnið ellefu af síðustu 13 leikjum sínum og sitja í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Golden State Warriors halda aftur á móti áfram að berjast í bökkum en liðið er enn undir 50 prósent vinningshlutfalli, í 11. sæti Vesturdeildarinnar með 16 sigra og 18 töp.
Körfubolti NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Sjá meira