Hönnunarparadís Gabríelu og Björns til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. janúar 2024 15:47 Húsið er einkar glæsilegt og vel við haldið. Við Hvassaleiti í Reykjavík er afar glæsilegt 245 fermetra raðhús á þremur hæðum. Húsið var byggt árið 1961 og hannað af Gunnari Hanssyni arkitekt. Ásett verð er 175 milljónir. Eigendur hússins eru Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur og einn af stofnendum Líf án ofbeldis, og Björn Þór Hilmarsson, fjármálaráðgjafi. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að Gunnar sé af kynslóð arkitekta sem hönnuðu í anda módernisma og hafa haft mikil áhrif síðan. Gunnar þótti djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni og bera verk hans með sér ákveðinn léttleika og fágun sem njóta sín vel í þessu fallega húsi. Húsið var hannað af Gunnari Hannessyni árið 1961.Heimili fasteignasala Húsið er innréttað á glæsilegan máta þar sem klassísk hönnun í bland við eldri innstokksmuni skapa sjarmerandi heildarmynd. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í eldhúsi er ljós og minimalísk innrétting með quartz-plötu á borðum og góðu vinnuplássi. Þaðan er gengið inn í bjart og rúmgott alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn klæddur og steinveggur sem gefur rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð. Yfir fallegu borðstofuborðinu má sjá tvö Louis Poulsen loftljós, Enigma 425, hönnuð af japanska hönnuðinum, Shoichi Uchiyama, árið 2003. Auk þess má sjá hvítar Montana hillur, klassísk hönnun frá árinu 1982, stofnað af Peter J. Lassen. Úr stofunni er gengið út í skjólsælan garð í suður.Heimili fasteignasala Steinveggurinn í stofunni kemur rýminu hlýleika og náttúrulegt yfirbragð.Heimili fasteignasala Úr stofunni er gengið upp í eldhús sem hefur nýlega verið endurnýjað.Heimili fasteignasala Eldhúsinnréttingin er í fallega ljósum lit með quartzborðplötu.Heimili fasteignasala Efri hæð hússins var endurnýjuð árið 2023 auk þess var settur nýr stigi.Heimili fasteignasala Hjónaherbergið var áður tvö barnaherbergi.Heimili fasteignasala Baðherbergið er nýlega uppgert.Heimili fasteignasala Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Eigendur hússins eru Gabríela Bryndís Ernudóttir, sálfræðingur og einn af stofnendum Líf án ofbeldis, og Björn Þór Hilmarsson, fjármálaráðgjafi. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að Gunnar sé af kynslóð arkitekta sem hönnuðu í anda módernisma og hafa haft mikil áhrif síðan. Gunnar þótti djarfur og í senn rómantískur í hönnun sinni og bera verk hans með sér ákveðinn léttleika og fágun sem njóta sín vel í þessu fallega húsi. Húsið var hannað af Gunnari Hannessyni árið 1961.Heimili fasteignasala Húsið er innréttað á glæsilegan máta þar sem klassísk hönnun í bland við eldri innstokksmuni skapa sjarmerandi heildarmynd. Samtals eru fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Í eldhúsi er ljós og minimalísk innrétting með quartz-plötu á borðum og góðu vinnuplássi. Þaðan er gengið inn í bjart og rúmgott alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Í stofunni er stór og stæðilegur arinn klæddur og steinveggur sem gefur rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð. Yfir fallegu borðstofuborðinu má sjá tvö Louis Poulsen loftljós, Enigma 425, hönnuð af japanska hönnuðinum, Shoichi Uchiyama, árið 2003. Auk þess má sjá hvítar Montana hillur, klassísk hönnun frá árinu 1982, stofnað af Peter J. Lassen. Úr stofunni er gengið út í skjólsælan garð í suður.Heimili fasteignasala Steinveggurinn í stofunni kemur rýminu hlýleika og náttúrulegt yfirbragð.Heimili fasteignasala Úr stofunni er gengið upp í eldhús sem hefur nýlega verið endurnýjað.Heimili fasteignasala Eldhúsinnréttingin er í fallega ljósum lit með quartzborðplötu.Heimili fasteignasala Efri hæð hússins var endurnýjuð árið 2023 auk þess var settur nýr stigi.Heimili fasteignasala Hjónaherbergið var áður tvö barnaherbergi.Heimili fasteignasala Baðherbergið er nýlega uppgert.Heimili fasteignasala
Fasteignamarkaður Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira