O.G. Anunoby til Knicks í fimm manna skiptipakka Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 21:10 OG Anunoby í leik með Toronto Raptors. Vísir/Getty New York Knicks og Toronto Raptors hafa komist að samkomulagi um að skipta á fimm leikmönnum, en stærstu nöfnin í pakkanum eru sennilega þeir OG Anunoby sem fer frá Raptors og RJ Barrett sem heldur á heimaslóðir í Kanada. Knicks eru sagðir hafa haft augastað á Anunoby í nokkurn tíma og telja hann passa vel saman varnarlega með þeim Jalen Brunson og Julius Randle. Körfuboltavéfréttin Sigurður Orri Kristjánsson er reyndar á þeirri skoðun að stærsti bitinn í þessum skiptum Immanuel Quickley, sem hefur verið að skora 15 stig að meðaltali af bekknum hjá Knicks í vetur. Quickley er besti leikmaðurinn í þessu treidi. En samt mjög áhugavert. Knicks ætla all in í bullyball. Minni á NBA á @St2Sport klukkan 22:00. Partýútsending. https://t.co/taGZ536u7S— Sigurður O (@SiggiOrr) December 30, 2023 Anunoby er tveggja metra framherji sem þykir nýtast vel á báðum endum vallarins. Á síðasta tímabili stal hann flestum boltum allra leikmanna í deildinni og var í kjölfarið valinn í fyrsta varnarlið ársins. Samningurinn hans rennur út í lok þessa tímabils en hann getur framlengt hann um eitt ár ef honum svo sýnist. The Toronto Raptors are finalizing a trade to send OG Anunoby to the New York Knicks for a package including RJ Barrett, Immanuel Quickley and draft considerations, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Z81TH1EexF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 30, 2023 Skiptin í heild líta svona út Til New York Knicks: O.G. Anunoby Precious Achiuwa Malachi Flynn Til Toronto Raptors: RJ Barrett Immanuel Quickley Valréttur í annarri umferð nýliðavalsins 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira
Knicks eru sagðir hafa haft augastað á Anunoby í nokkurn tíma og telja hann passa vel saman varnarlega með þeim Jalen Brunson og Julius Randle. Körfuboltavéfréttin Sigurður Orri Kristjánsson er reyndar á þeirri skoðun að stærsti bitinn í þessum skiptum Immanuel Quickley, sem hefur verið að skora 15 stig að meðaltali af bekknum hjá Knicks í vetur. Quickley er besti leikmaðurinn í þessu treidi. En samt mjög áhugavert. Knicks ætla all in í bullyball. Minni á NBA á @St2Sport klukkan 22:00. Partýútsending. https://t.co/taGZ536u7S— Sigurður O (@SiggiOrr) December 30, 2023 Anunoby er tveggja metra framherji sem þykir nýtast vel á báðum endum vallarins. Á síðasta tímabili stal hann flestum boltum allra leikmanna í deildinni og var í kjölfarið valinn í fyrsta varnarlið ársins. Samningurinn hans rennur út í lok þessa tímabils en hann getur framlengt hann um eitt ár ef honum svo sýnist. The Toronto Raptors are finalizing a trade to send OG Anunoby to the New York Knicks for a package including RJ Barrett, Immanuel Quickley and draft considerations, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Z81TH1EexF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 30, 2023 Skiptin í heild líta svona út Til New York Knicks: O.G. Anunoby Precious Achiuwa Malachi Flynn Til Toronto Raptors: RJ Barrett Immanuel Quickley Valréttur í annarri umferð nýliðavalsins 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Sjá meira