Eignaðist þrjú börn á fjórum mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 12:46 Tyreek Hill hefur verið frábær með Miami Dolphins liðinu í vetur. Getty/Cooper Neill Tyreek Hill er að skila frábærum tölum inn á vellinum í NFL-deildinni en hann virðist ekki aðeins safna snertimörkum þessi misserin. Hill komst í fréttirnar í vikunni fyrir líf hans utan vallar þegar fréttist af því að hann hefði eignast þrjú börn á aðeins fjórum mánuðum. Það sem meira er að engin af þessum þremur mismunandi barnsmæðrum hans er eiginkona hans. Daily Mail segir frá. How many children does Tyreek Hill have and who are his baby mamas? After Dolphins wide receiver fathered three children this year and was hit with two paternity suits https://t.co/9YgvR4TeEL pic.twitter.com/Xn3Uzkeyp4— Daily Mail Online (@MailOnline) December 21, 2023 Tvær af konunum hafa höfðað faðernismál gegn Hill en þær segja börn sem fæddust í febrúar og maí séu hans. Þá hefur önnur kona sagt að Hill eigi barnið sem hún fæddi í mars. Hill giftist Keeta Vaccaro í síðasta mánuði en samkvæmt fréttinni þá voru þau sundur og saman frá því að þau trúlofuðu sig. Hin 33 ára gamla Camille Valmon segir að Tyreek D'Shaun Hill Jr., sem fæddist 12. mars, sé sonur Tyreek og hefur birt margar myndir af feðgunum saman á samfélagsmiðlum. Hin þrítuga Brittany Lackner var sú fyrsta til að höfða faðernismál gegn Hill en hún eignaðist soninn Soul Corazon Hill í febrúar. Hin 29 ára gamla Kimberly Baker er síðan hin konan sem hefur höfðað faðernismál gegn útherjanum eldsnögga en hún eignaðist dótturina Trae Love Hill í maí. Þetta eru langt frá því að vera fyrstu börn Hill því hann eignaðist þrjú börn frá fyrra sambandi sínu við Crystal Espinal. Tyreek Hill hefur átt frábær tímabili með Miami Dolphins liðinu en hann hefur skorað tólf snertimörk og gripið bolta fyir 1542 jördum sem er það mesta í NFL-deildinni á leiktíðinni. REPORT: #Dolphins WR Tyreek Hill had a THIRD CHILD THIS YEAR with 3 different women. Two of the baby mamas have just filed paternity suits. Hill reportedly has SEVEN children and just got married a couple of weeks ago. pic.twitter.com/WNkJSTMAXm— MLFootball (@_MLFootball) December 20, 2023 NFL Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Hill komst í fréttirnar í vikunni fyrir líf hans utan vallar þegar fréttist af því að hann hefði eignast þrjú börn á aðeins fjórum mánuðum. Það sem meira er að engin af þessum þremur mismunandi barnsmæðrum hans er eiginkona hans. Daily Mail segir frá. How many children does Tyreek Hill have and who are his baby mamas? After Dolphins wide receiver fathered three children this year and was hit with two paternity suits https://t.co/9YgvR4TeEL pic.twitter.com/Xn3Uzkeyp4— Daily Mail Online (@MailOnline) December 21, 2023 Tvær af konunum hafa höfðað faðernismál gegn Hill en þær segja börn sem fæddust í febrúar og maí séu hans. Þá hefur önnur kona sagt að Hill eigi barnið sem hún fæddi í mars. Hill giftist Keeta Vaccaro í síðasta mánuði en samkvæmt fréttinni þá voru þau sundur og saman frá því að þau trúlofuðu sig. Hin 33 ára gamla Camille Valmon segir að Tyreek D'Shaun Hill Jr., sem fæddist 12. mars, sé sonur Tyreek og hefur birt margar myndir af feðgunum saman á samfélagsmiðlum. Hin þrítuga Brittany Lackner var sú fyrsta til að höfða faðernismál gegn Hill en hún eignaðist soninn Soul Corazon Hill í febrúar. Hin 29 ára gamla Kimberly Baker er síðan hin konan sem hefur höfðað faðernismál gegn útherjanum eldsnögga en hún eignaðist dótturina Trae Love Hill í maí. Þetta eru langt frá því að vera fyrstu börn Hill því hann eignaðist þrjú börn frá fyrra sambandi sínu við Crystal Espinal. Tyreek Hill hefur átt frábær tímabili með Miami Dolphins liðinu en hann hefur skorað tólf snertimörk og gripið bolta fyir 1542 jördum sem er það mesta í NFL-deildinni á leiktíðinni. REPORT: #Dolphins WR Tyreek Hill had a THIRD CHILD THIS YEAR with 3 different women. Two of the baby mamas have just filed paternity suits. Hill reportedly has SEVEN children and just got married a couple of weeks ago. pic.twitter.com/WNkJSTMAXm— MLFootball (@_MLFootball) December 20, 2023
NFL Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira