Af hverju fær móðir min ekki pláss á öldrunarheimili? Guðmundur J. Baldursson skrifar 18. desember 2023 13:00 Hver ber ábyrgð á þvi að gamalt folk fær ekki inn á öldrunarheimili? Öldrunarlæknir á Landspitalanum segir að gamalt folk á Landspitalanum teppi 100 legurymi á Landspitalanum, vegna þess að það er hvergi pláss fyrir þetta gamla folk á viðeigandi stofnunum. Dæmi eru um að folk þurfi að bíða í allt að einu ári eftir plássi! Þess vegna spyr ég, hver ber ábyrgð á þessu hræðilega ástandi að geta ekki útvegað öldruðum foreldrum okkar viðeigandi úrræði. Það er alltaf verið að tala um að við ‘Ílendingar búum í einu rikasti landi í heimi. Í hvað eyðum við þá fjármunum þessa ríka lands í. Bjarni Benediktsson sagði við Heimildina 1.mai 2021 að covid hefði kostað þjóðina 300 til 400 milljarða króna, 200 milljarða í beinum aðgerðum og líklega annað eins í óbeinum aðgerðum. Hvaða fjármunum erum við að eyða í hælisleitendakerfið, hluti útgjalda vegna þess er 25 til 30 milljarða á ári en líklega er hann mun hærri í óbeinum kostnaði. Öll aðföng Landspitalans á ári eru 20 milljarðar. Ríkistjórn Íslands hélt tveggja daga Evrópu fund í Hörpu sem kostaði 4 til 5 milljarða. Ríkistjórnin er búin að eyða milljörðum í striðsreksur í Úkraínu. Hver ber ábyrgð á þessari stöðu að aldraðir foreldrar okkar fá ekki inni á öldrunarheimilium? Eins og fram kemur hér að ofan, þá eru það stjórnmálamenn sem sitja inn á Alþingi okkar Íslendinga sem bera ábyrgð á þessu ömurlega ástandi. Við sjáum forgang þessarar rikisstjórnar og það er alveg á hreinu að það eru ekki aldraðir Íslendingar sem byggðu upp þetta ríka land sem eru þeim kærir. Höfundur er sonur aldraðrar móður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Mest lesið Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Sjá meira
Hver ber ábyrgð á þvi að gamalt folk fær ekki inn á öldrunarheimili? Öldrunarlæknir á Landspitalanum segir að gamalt folk á Landspitalanum teppi 100 legurymi á Landspitalanum, vegna þess að það er hvergi pláss fyrir þetta gamla folk á viðeigandi stofnunum. Dæmi eru um að folk þurfi að bíða í allt að einu ári eftir plássi! Þess vegna spyr ég, hver ber ábyrgð á þessu hræðilega ástandi að geta ekki útvegað öldruðum foreldrum okkar viðeigandi úrræði. Það er alltaf verið að tala um að við ‘Ílendingar búum í einu rikasti landi í heimi. Í hvað eyðum við þá fjármunum þessa ríka lands í. Bjarni Benediktsson sagði við Heimildina 1.mai 2021 að covid hefði kostað þjóðina 300 til 400 milljarða króna, 200 milljarða í beinum aðgerðum og líklega annað eins í óbeinum aðgerðum. Hvaða fjármunum erum við að eyða í hælisleitendakerfið, hluti útgjalda vegna þess er 25 til 30 milljarða á ári en líklega er hann mun hærri í óbeinum kostnaði. Öll aðföng Landspitalans á ári eru 20 milljarðar. Ríkistjórn Íslands hélt tveggja daga Evrópu fund í Hörpu sem kostaði 4 til 5 milljarða. Ríkistjórnin er búin að eyða milljörðum í striðsreksur í Úkraínu. Hver ber ábyrgð á þessari stöðu að aldraðir foreldrar okkar fá ekki inni á öldrunarheimilium? Eins og fram kemur hér að ofan, þá eru það stjórnmálamenn sem sitja inn á Alþingi okkar Íslendinga sem bera ábyrgð á þessu ömurlega ástandi. Við sjáum forgang þessarar rikisstjórnar og það er alveg á hreinu að það eru ekki aldraðir Íslendingar sem byggðu upp þetta ríka land sem eru þeim kærir. Höfundur er sonur aldraðrar móður.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar