Sjáðu norska kofann sem Þorsteinn Már keypti á 260 milljónir Bjarki Sigurðsson skrifar 14. desember 2023 15:19 Kofinn er við Háfjall sem er nokkrum kílómetrum frá Lillehammer. PrivatMegleren Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur fest kaup á 254 fermetra fjallakofa fyrir utan Lillehammer í Noregi. Fyrir kofann greiddi Þorsteinn 260 milljónir króna. Greint er frá kaupunum á vef norska fjölmiðilsins Dagens Næringsliv (DN). Þar segir að auglýst verð hafi verið 310 milljónir króna en að Þorsteinn hafi greitt fimmtíu milljónum minna. Þorsteinn segir í skriflegum svörum til DN að hann hafi taugar til Noregs enda hafi hann lært í NTNU-háskólanum í Þrándheimi. „Ég hef verið á skíðum og áhugamaður um fjallgöngur í marga áratugi og keppti meira að segja í skíðaíþróttum þegar ég var yngri. Síðustu ár hafa göngur verið mitt aðaláhugamál og ég geng oft í Noregi,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja.Vísir/Vilhem Þá á Baldvin, sonur Þorsteins, heima í Noregi. Hann býr í bænum Bærum en hann stýrir félaginu Alda Seafood. Kofinn sjálfur er 254 fermetrar og með sex svefnherbergjum. Hér fyrir neðan má sjá myndir af kofanum. Í stofunni er arinn.PrivatMeglerenBorðstofan og eldhúsið.PrivatMeglerenHver þarf sjónvarp þegar það er hægt að líta út um glugga?PrivatMeglerenStiginn upp á háaloft.PrivatMeglerenStór og rúmgóð stofa.PrivatMeglerenÍ kofanum eru sex svefnherbergi.PrivatMeglerenNorskt landslag er almennt mjög fallegt og er útsýnið úr kofanum alveg einstakt.PrivatMeglerenBaðherbergið.PrivatMeglerenKofinn er 254 fermetrar að stærð. PrivatMeglerenHægt er að njóta útsýnisins í baði. PrivatMeglerenKofinn er á tveimur hæðum og með háalofti. PrivatMegleren Noregur Fasteignamarkaður Hús og heimili Sjávarútvegur Ástin og lífið Íslendingar erlendis Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Greint er frá kaupunum á vef norska fjölmiðilsins Dagens Næringsliv (DN). Þar segir að auglýst verð hafi verið 310 milljónir króna en að Þorsteinn hafi greitt fimmtíu milljónum minna. Þorsteinn segir í skriflegum svörum til DN að hann hafi taugar til Noregs enda hafi hann lært í NTNU-háskólanum í Þrándheimi. „Ég hef verið á skíðum og áhugamaður um fjallgöngur í marga áratugi og keppti meira að segja í skíðaíþróttum þegar ég var yngri. Síðustu ár hafa göngur verið mitt aðaláhugamál og ég geng oft í Noregi,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja.Vísir/Vilhem Þá á Baldvin, sonur Þorsteins, heima í Noregi. Hann býr í bænum Bærum en hann stýrir félaginu Alda Seafood. Kofinn sjálfur er 254 fermetrar og með sex svefnherbergjum. Hér fyrir neðan má sjá myndir af kofanum. Í stofunni er arinn.PrivatMeglerenBorðstofan og eldhúsið.PrivatMeglerenHver þarf sjónvarp þegar það er hægt að líta út um glugga?PrivatMeglerenStiginn upp á háaloft.PrivatMeglerenStór og rúmgóð stofa.PrivatMeglerenÍ kofanum eru sex svefnherbergi.PrivatMeglerenNorskt landslag er almennt mjög fallegt og er útsýnið úr kofanum alveg einstakt.PrivatMeglerenBaðherbergið.PrivatMeglerenKofinn er 254 fermetrar að stærð. PrivatMeglerenHægt er að njóta útsýnisins í baði. PrivatMeglerenKofinn er á tveimur hæðum og með háalofti. PrivatMegleren
Noregur Fasteignamarkaður Hús og heimili Sjávarútvegur Ástin og lífið Íslendingar erlendis Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira