Barbie og Succession með flestar tilnefningar til Golden Globe Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 14:41 Ryan Gosling og Margot Robbie eru bæði tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna fyrir leik sinn í Barbie. Getty/Neil Mockford Kvikmyndin Barbie er með níu tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, mest allra kvikmynda. Sú þáttaröð sem fékk flestar tilnefningar er Succession, einnig með níu. Hin kvikmyndin í Barbenheimer-tvíeykinu, Oppenheimer, fékk átta tilnefningar og Killers of the Flower Moon og Poor Thing fengu sjö tilnefningar. Verðlaunin verða afhent í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 7. janúar næstkomandi. Enginn Íslendingur er tilnefndur til verðlaunanna í ár. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Besta dramamynd “Oppenheimer” (Universal Pictures)“Killers of the Flower Moon” (Apple Original Films/Paramount Pictures)“Maestro” (Netflix)“Past Lives” (A24)“The Zone of Interest” (A24)“Anatomy of a Fall” (Neon) Besta grín- eða söngleikjamyndin “Barbie” (Warner Bros.)“Poor Things” (Searchlight Pictures)“American Fiction” (MGM)“The Holdovers” (Focus Features)“May December” (Netflix)“Air” (Amazon MGM Studios) Besti leikstjórinn Bradley Cooper — “Maestro”Greta Gerwig — “Barbie”Yorgos Lanthimos — “Poor Things”Christopher Nolan — “Oppenheimer”Martin Scorsese — “Killers of the Flower Moon”Celine Song — “Past Lives” Besta handritið “Barbie” — Greta Gerwig, Noah Baumbach“Poor Things” — Tony McNamara“Oppenheimer” — Christopher Nolan“Killers of the Flower Moon” — Eric Roth, Martin Scorsese“Past Lives” — Celine Song“Anatomy of a Fall” — Justine Triet, Arthur Harari Besti leikarinn í dramamynd Bradley Cooper — “Maestro”Cillian Murphy — “Oppenheimer”Leonardo DiCaprio — “Killers of the Flower Moon”Colman Domingo — “Rustin”Andrew Scott — “All of Us Strangers”Barry Keoghan — “Saltburn” Besta leikkonan í dramamynd Lily Gladstone — “Killers of the Flower Moon”Carey Mulligan – “Maestro”Sandra Hüller – “Anatomy of a Fall”Annette Bening — “Nyad”Greta Lee — “Past Lives”Cailee Spaeny — “Priscilla” Besta leikkonan í grín- eða gamanmynd ADVERTISEMENT Fantasia Barrino – “The Color Purple”Jennifer Lawrence – “No Hard Feelings”Natalie Portman – “May December”Alma Pöysti – “Fallen Leaves”Margot Robbie – “Barbie”Emma Stone – “Poor Things” Besti leikarinn í grín- eða gamanmynd Nicolas Cage — “Dream Scenario”Timothée Chalamet — “Wonka”Matt Damon — “Air”Paul Giamatti — “The Holdovers”Joaquin Phoenix — “Beau Is Afraid”Jeffrey Wright — “American Fiction” Besti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe — “Poor Things”Robert DeNiro — “Killers of the Flower Moon”Robert Downey Jr. — “Oppenheimer”Ryan Gosling — “Barbie”Charles Melton — “May December”Mark Ruffalo — “Poor Things” Besta leikkonan í aukahlutverki Emily Blunt — “Oppenheimer”Danielle Brooks — “The Color Purple”Jodie Foster — “Nyad”Julianne Moore — “May December”Rosamund Pike — “Saltburn”Da’Vine Joy Randolph — “The Holdovers” Bestu dramaþættirnir “1923” (Paramount+)“The Crown” (Netflix)“The Diplomat” (Netflix)“The Last of Us” (HBO)“The Morning Show” (Apple TV+)“Succession” (HBO) Bestu gaman- eða söngleikjaþættirnir “The Bear” (FX)“Ted Lasso” (Apple TV+)“Abbott Elementary” (ABC)“Jury Duty” (Amazon Freevee)“Only Murders in the Building” (Hulu)“Barry” (HBO) Besti leikarinn í dramaþáttum Pedro Pascal — “The Last of Us”Kieran Culkin — “Succession”Jeremy Strong — “Succession”Brian Cox — “Succession”Gary Oldman — “Slow Horses”Dominic West — “The Crown” Besta leikkonan í dramaþáttum Helen Mirren — “1923”Bella Ramsey — “The Last of Us”Keri Russell — “The Diplomat”Sarah Snook — “Succession”Imelda Staunton — “The Crown”Emma Stone — “The Curse” Besta leikkonan í gaman- eða söngleikjaþáttum Ayo Edebiri — “The Bear”Natasha Lyonne — “Poker Face”Quinta Brunson — “Abbott Elementary”Rachel Brosnahan — “The Marvelous Mrs. Maisel”Selena Gomez — “Only Murders in the Building”Elle Fanning – “The Great” Besti leikarinn í gaman- eða söngleikjaþáttum Bill Hader — “Barry”Steve Martin — “Only Murders in the Building”Martin Short — “Only Murders in the Building”Jason Segel — “Shrinking”Jason Sudeikis — “Ted Lasso”Jeremy Allen White — “The Bear” Besti leikarinn í aukahlutverki í sjónvarpsþáttum Billy Crudup — “The Morning Show”Matthew Macfadyen — “Succession”James Marsden — “Jury Duty”Ebon Moss-Bachrach — “The Bear”Alan Ruck — “Succession”Alexander Skarsgård — “Succession” Besta leikkonan í aukahlutverki í sjónvarpsþáttum Elizabeth Debicki — “The Crown”Abby Elliott — “The Bear”Christina Ricci — “Yellowjackets”J. Smith-Cameron — “Succession”Meryl Streep — “Only Murders in the Building”Hannah Waddingham — “Ted Lasso” Besta leikna stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp “Beef”“Lessons in Chemistry”“Daisy Jones & the Six”“All the Light We Cannot See”“Fellow Travelers”“Fargo” Besti leikarinn í stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Matt Bomer — “Fellow Travelers”Sam Claflin — “Daisy Jones & the Six”Jon Hamm — “Fargo”Woody Harrelson — “White House Plumbers”David Oyelowo — “Lawmen: Bass Reeves”Steven Yeun — “Beef” Besta leikkonan í stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Riley Keough — “Daisy Jones & the Six”Brie Larson — “Lessons in Chemistry”Elizabeth Olsen — “Love and Death”Juno Temple — “Fargo”Rachel Weisz — “Dead Ringers”Ali Wong — “Beef” Besta tónlistin Ludwig Göransson — “Oppenheimer”Jerskin Fendrix — “Poor Things”Robbie Robertson — “Killers of the Flower Moon”Mica Levi — “The Zone of Interest”Daniel Pemberton — “Spider-Man: Across the Spider-Verse”Joe Hisaishi — “The Boy and the Heron” Besta erlenda myndin “Anatomy of a Fall” (Neon) — France“Fallen Leaves” (Mubi) — Finland“Io Capitano” (01 Distribution) — Italy“Past Lives” (A24) — United States“Society of the Snow” (Netflix) — Spain“The Zone of Interest” (A24) — United Kingdom Besta frumsamda lag “Barbie” — “What Was I Made For?” by Billie Eilish and Finneas“Barbie” — “Dance the Night” by Caroline Ailin, Dua Lipa, Mark Ronson and Andrew Wyatt“She Came to Me” — “Addicted to Romance” by Bruce Springsteen and Patti Scialfa“The Super Mario Bros. Movie” — “Peaches” by Jack Black, Aaron Horvath, Michael Jelenic, Eric Osmond, and John Spiker“Barbie” — “I’m Just Ken” by Mark Ronson, Andrew Wyatt“Rustin” — “Road to Freedom” by Lenny Kravitz Besta teiknimyndin “The Boy and the Heron” (GKids)“Elemental” (Disney)“Spider-Man: Across the Spider-Verse” (Sony Pictures)“The Super Mario Bros. Movie” (Universal Pictures)“Suzume” (Toho Co.)“Wish” (Disney) Besta uppistandið Ricky Gervais — “Ricky Gervais: Armageddon”Trevor Noah — “Trevor Noah: Where Was I”Chris Rock — “Chris Rock: Selective Outrage”Amy Schumer — “Amy Schumer: Emergency Contact”Sarah Silverman — “Sarah Silverman: Someone You Love”Wanda Sykes — “Wanda Sykes: I’m an Entertainer” Mesta kvikmynda- og söluafrekið “Barbie” (Warner Bros.)“Guardians of the Galaxy Vol. 3” (Disney)“John Wick: Chapter 4” (Lionsgate Films)“Mission: Impossible — Dead Reckoning Part One” (Paramount Pictures)“Oppenheimer” (Universal Pictures)“Spider-Man: Across the Spider-Verse” (Sony Pictures)“The Super Mario Bros. Movie” (Universal Pictures)“Taylor Swift: The Eras Tour” (AMC Theatres) Hollywood Bíó og sjónvarp Golden Globe-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hin kvikmyndin í Barbenheimer-tvíeykinu, Oppenheimer, fékk átta tilnefningar og Killers of the Flower Moon og Poor Thing fengu sjö tilnefningar. Verðlaunin verða afhent í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 7. janúar næstkomandi. Enginn Íslendingur er tilnefndur til verðlaunanna í ár. Hér fyrir neðan má sjá allar tilnefningarnar. Besta dramamynd “Oppenheimer” (Universal Pictures)“Killers of the Flower Moon” (Apple Original Films/Paramount Pictures)“Maestro” (Netflix)“Past Lives” (A24)“The Zone of Interest” (A24)“Anatomy of a Fall” (Neon) Besta grín- eða söngleikjamyndin “Barbie” (Warner Bros.)“Poor Things” (Searchlight Pictures)“American Fiction” (MGM)“The Holdovers” (Focus Features)“May December” (Netflix)“Air” (Amazon MGM Studios) Besti leikstjórinn Bradley Cooper — “Maestro”Greta Gerwig — “Barbie”Yorgos Lanthimos — “Poor Things”Christopher Nolan — “Oppenheimer”Martin Scorsese — “Killers of the Flower Moon”Celine Song — “Past Lives” Besta handritið “Barbie” — Greta Gerwig, Noah Baumbach“Poor Things” — Tony McNamara“Oppenheimer” — Christopher Nolan“Killers of the Flower Moon” — Eric Roth, Martin Scorsese“Past Lives” — Celine Song“Anatomy of a Fall” — Justine Triet, Arthur Harari Besti leikarinn í dramamynd Bradley Cooper — “Maestro”Cillian Murphy — “Oppenheimer”Leonardo DiCaprio — “Killers of the Flower Moon”Colman Domingo — “Rustin”Andrew Scott — “All of Us Strangers”Barry Keoghan — “Saltburn” Besta leikkonan í dramamynd Lily Gladstone — “Killers of the Flower Moon”Carey Mulligan – “Maestro”Sandra Hüller – “Anatomy of a Fall”Annette Bening — “Nyad”Greta Lee — “Past Lives”Cailee Spaeny — “Priscilla” Besta leikkonan í grín- eða gamanmynd ADVERTISEMENT Fantasia Barrino – “The Color Purple”Jennifer Lawrence – “No Hard Feelings”Natalie Portman – “May December”Alma Pöysti – “Fallen Leaves”Margot Robbie – “Barbie”Emma Stone – “Poor Things” Besti leikarinn í grín- eða gamanmynd Nicolas Cage — “Dream Scenario”Timothée Chalamet — “Wonka”Matt Damon — “Air”Paul Giamatti — “The Holdovers”Joaquin Phoenix — “Beau Is Afraid”Jeffrey Wright — “American Fiction” Besti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe — “Poor Things”Robert DeNiro — “Killers of the Flower Moon”Robert Downey Jr. — “Oppenheimer”Ryan Gosling — “Barbie”Charles Melton — “May December”Mark Ruffalo — “Poor Things” Besta leikkonan í aukahlutverki Emily Blunt — “Oppenheimer”Danielle Brooks — “The Color Purple”Jodie Foster — “Nyad”Julianne Moore — “May December”Rosamund Pike — “Saltburn”Da’Vine Joy Randolph — “The Holdovers” Bestu dramaþættirnir “1923” (Paramount+)“The Crown” (Netflix)“The Diplomat” (Netflix)“The Last of Us” (HBO)“The Morning Show” (Apple TV+)“Succession” (HBO) Bestu gaman- eða söngleikjaþættirnir “The Bear” (FX)“Ted Lasso” (Apple TV+)“Abbott Elementary” (ABC)“Jury Duty” (Amazon Freevee)“Only Murders in the Building” (Hulu)“Barry” (HBO) Besti leikarinn í dramaþáttum Pedro Pascal — “The Last of Us”Kieran Culkin — “Succession”Jeremy Strong — “Succession”Brian Cox — “Succession”Gary Oldman — “Slow Horses”Dominic West — “The Crown” Besta leikkonan í dramaþáttum Helen Mirren — “1923”Bella Ramsey — “The Last of Us”Keri Russell — “The Diplomat”Sarah Snook — “Succession”Imelda Staunton — “The Crown”Emma Stone — “The Curse” Besta leikkonan í gaman- eða söngleikjaþáttum Ayo Edebiri — “The Bear”Natasha Lyonne — “Poker Face”Quinta Brunson — “Abbott Elementary”Rachel Brosnahan — “The Marvelous Mrs. Maisel”Selena Gomez — “Only Murders in the Building”Elle Fanning – “The Great” Besti leikarinn í gaman- eða söngleikjaþáttum Bill Hader — “Barry”Steve Martin — “Only Murders in the Building”Martin Short — “Only Murders in the Building”Jason Segel — “Shrinking”Jason Sudeikis — “Ted Lasso”Jeremy Allen White — “The Bear” Besti leikarinn í aukahlutverki í sjónvarpsþáttum Billy Crudup — “The Morning Show”Matthew Macfadyen — “Succession”James Marsden — “Jury Duty”Ebon Moss-Bachrach — “The Bear”Alan Ruck — “Succession”Alexander Skarsgård — “Succession” Besta leikkonan í aukahlutverki í sjónvarpsþáttum Elizabeth Debicki — “The Crown”Abby Elliott — “The Bear”Christina Ricci — “Yellowjackets”J. Smith-Cameron — “Succession”Meryl Streep — “Only Murders in the Building”Hannah Waddingham — “Ted Lasso” Besta leikna stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp “Beef”“Lessons in Chemistry”“Daisy Jones & the Six”“All the Light We Cannot See”“Fellow Travelers”“Fargo” Besti leikarinn í stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Matt Bomer — “Fellow Travelers”Sam Claflin — “Daisy Jones & the Six”Jon Hamm — “Fargo”Woody Harrelson — “White House Plumbers”David Oyelowo — “Lawmen: Bass Reeves”Steven Yeun — “Beef” Besta leikkonan í stuttþáttaröð, safnritaröð eða kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Riley Keough — “Daisy Jones & the Six”Brie Larson — “Lessons in Chemistry”Elizabeth Olsen — “Love and Death”Juno Temple — “Fargo”Rachel Weisz — “Dead Ringers”Ali Wong — “Beef” Besta tónlistin Ludwig Göransson — “Oppenheimer”Jerskin Fendrix — “Poor Things”Robbie Robertson — “Killers of the Flower Moon”Mica Levi — “The Zone of Interest”Daniel Pemberton — “Spider-Man: Across the Spider-Verse”Joe Hisaishi — “The Boy and the Heron” Besta erlenda myndin “Anatomy of a Fall” (Neon) — France“Fallen Leaves” (Mubi) — Finland“Io Capitano” (01 Distribution) — Italy“Past Lives” (A24) — United States“Society of the Snow” (Netflix) — Spain“The Zone of Interest” (A24) — United Kingdom Besta frumsamda lag “Barbie” — “What Was I Made For?” by Billie Eilish and Finneas“Barbie” — “Dance the Night” by Caroline Ailin, Dua Lipa, Mark Ronson and Andrew Wyatt“She Came to Me” — “Addicted to Romance” by Bruce Springsteen and Patti Scialfa“The Super Mario Bros. Movie” — “Peaches” by Jack Black, Aaron Horvath, Michael Jelenic, Eric Osmond, and John Spiker“Barbie” — “I’m Just Ken” by Mark Ronson, Andrew Wyatt“Rustin” — “Road to Freedom” by Lenny Kravitz Besta teiknimyndin “The Boy and the Heron” (GKids)“Elemental” (Disney)“Spider-Man: Across the Spider-Verse” (Sony Pictures)“The Super Mario Bros. Movie” (Universal Pictures)“Suzume” (Toho Co.)“Wish” (Disney) Besta uppistandið Ricky Gervais — “Ricky Gervais: Armageddon”Trevor Noah — “Trevor Noah: Where Was I”Chris Rock — “Chris Rock: Selective Outrage”Amy Schumer — “Amy Schumer: Emergency Contact”Sarah Silverman — “Sarah Silverman: Someone You Love”Wanda Sykes — “Wanda Sykes: I’m an Entertainer” Mesta kvikmynda- og söluafrekið “Barbie” (Warner Bros.)“Guardians of the Galaxy Vol. 3” (Disney)“John Wick: Chapter 4” (Lionsgate Films)“Mission: Impossible — Dead Reckoning Part One” (Paramount Pictures)“Oppenheimer” (Universal Pictures)“Spider-Man: Across the Spider-Verse” (Sony Pictures)“The Super Mario Bros. Movie” (Universal Pictures)“Taylor Swift: The Eras Tour” (AMC Theatres)
Hollywood Bíó og sjónvarp Golden Globe-verðlaunin Bandaríkin Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira