Jólahefðir..... Fyrir hvern? Anna Claessen skrifar 10. desember 2023 18:31 Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Ljósin, samverustundin, baksturinn, gjafirnar, jólaþorpin, skautar, snjór eða peningaáhyggjur, stress, hávaði, grátur, kvíðahnútur, kuldi. „Svona eru jólin“ sönglar þú og andvarparJóladagatöl JólasveinarJólahlaðborðJólatónleikarJólaböll JólaþorpJóla hitt og þetta..... Ertu að gera það fyrir þig eða þau? Ég þurfti að stoppa mig. Ég var ekki að kenna né gigga svo langaði að fara með krakkana í heiðmörk, í hafnarfjörð og kópavog að hitta jólasveina. Já sæll. Er ég betri manneskja ef ég geri þetta?Setja aukastress...fyrir hvað?vilja þau þetta.... eða þú? Langar þig þetta í raun ...eða bara fyrir myndina á instagram til að sýna hinum? Barnið mitt er 2 ára. Hann mun ekki muna eftir þessu.Nenni ég í alvöru að vera út í kuldanum og hafa hann grenjandi.Fyrir hvað? Hver er raunverulega þörfin mín?Búa til minningar? Ég fór að baka heima, og við föndruðum saman. Allir sáttir. Í hitanum. í kósý. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þarf desember að vera svona erfiður?Nei við gerum hann erfiðan Þarftu að fara á alla jólaviðburðina, jólahlaðborð, jólahittinga, kaupa jólagjafir fyrir svona marga? Þarftu að elda? Baka? Eða geturðu auðveldað þetta? Keypt tilbúið deig og leyft öllum að skreyta?Eldað með fjölskyldunni eða keypt tilbúið?Valið einn viðburð sem hentar öllum? (svo mátt þú fara á annað ef þú vilt)Leyfa ömmum/öfum eða skyldmennum að taka krakkana þar sem þú vilt ekki fara. Það fíla ekki allir jólaskemmtanir.Ljósin, hávaðinn og áreitið fara ekki vel í alla. Hvað geturðu gert í staðinn?Hvað myndu börnin njóta meira?Hvað mynduð þið njóta meira?Búum til góðar minningar saman.Finnum hvað hentar okkur. Þarftu að taka upp pakkana eftir matinn? Nei...getur byrjað fyrr eða haft hann 25. Þarftu að taka upp eitt á dag í jóladagatalinu? Nei. Spurðu þig.....Þarftu þess í alvöru?Fyrir hvern?Fyrir hvað?Hverju ertu að fórna?Hvað ertu að fá?Hver er raunveruleg þörf?Er ekki betri leið að uppfylla hana. Jólin eru okkar. Búum til gleðileg jól. Höfundur er einkaþjálfari, kulnunarmarkþjálfi, danskennari og skemmtikraftur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Anna Claessen Mest lesið Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Skoðun Bætt réttindi VR félaga frá áramótum Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Það er svo gaman um jólin..... eða hvað? Ljósin, samverustundin, baksturinn, gjafirnar, jólaþorpin, skautar, snjór eða peningaáhyggjur, stress, hávaði, grátur, kvíðahnútur, kuldi. „Svona eru jólin“ sönglar þú og andvarparJóladagatöl JólasveinarJólahlaðborðJólatónleikarJólaböll JólaþorpJóla hitt og þetta..... Ertu að gera það fyrir þig eða þau? Ég þurfti að stoppa mig. Ég var ekki að kenna né gigga svo langaði að fara með krakkana í heiðmörk, í hafnarfjörð og kópavog að hitta jólasveina. Já sæll. Er ég betri manneskja ef ég geri þetta?Setja aukastress...fyrir hvað?vilja þau þetta.... eða þú? Langar þig þetta í raun ...eða bara fyrir myndina á instagram til að sýna hinum? Barnið mitt er 2 ára. Hann mun ekki muna eftir þessu.Nenni ég í alvöru að vera út í kuldanum og hafa hann grenjandi.Fyrir hvað? Hver er raunverulega þörfin mín?Búa til minningar? Ég fór að baka heima, og við föndruðum saman. Allir sáttir. Í hitanum. í kósý. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þarf desember að vera svona erfiður?Nei við gerum hann erfiðan Þarftu að fara á alla jólaviðburðina, jólahlaðborð, jólahittinga, kaupa jólagjafir fyrir svona marga? Þarftu að elda? Baka? Eða geturðu auðveldað þetta? Keypt tilbúið deig og leyft öllum að skreyta?Eldað með fjölskyldunni eða keypt tilbúið?Valið einn viðburð sem hentar öllum? (svo mátt þú fara á annað ef þú vilt)Leyfa ömmum/öfum eða skyldmennum að taka krakkana þar sem þú vilt ekki fara. Það fíla ekki allir jólaskemmtanir.Ljósin, hávaðinn og áreitið fara ekki vel í alla. Hvað geturðu gert í staðinn?Hvað myndu börnin njóta meira?Hvað mynduð þið njóta meira?Búum til góðar minningar saman.Finnum hvað hentar okkur. Þarftu að taka upp pakkana eftir matinn? Nei...getur byrjað fyrr eða haft hann 25. Þarftu að taka upp eitt á dag í jóladagatalinu? Nei. Spurðu þig.....Þarftu þess í alvöru?Fyrir hvern?Fyrir hvað?Hverju ertu að fórna?Hvað ertu að fá?Hver er raunveruleg þörf?Er ekki betri leið að uppfylla hana. Jólin eru okkar. Búum til gleðileg jól. Höfundur er einkaþjálfari, kulnunarmarkþjálfi, danskennari og skemmtikraftur.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar