Mikil ánægja með mælaborð Byggðastofnunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. desember 2023 20:31 Þorkell Stefánsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Í nýju mælaborði Byggðastofnunar verður hægt að skoða tekjur einstaklinga eftir sveitarfélögum og hvernig heildartekjur íbúa skiptast niður í launagreiðslur, lífeyrisgreiðslur og fjármagnstekjur. Þá kemur fram í íbúakönnun stofnunarinnar að íbúar í Vestmannaeyjum eru hamingjusamastir Íslendinga og íbúar á Snæfellsnesi fylgja þar strax á eftir. Það er ánægjulegt að sjá hvað mælaborð Byggðastofnunar á heimasíðu stofnunarinnar er að slá í gegn enda á starfsfólkið heiður skilin fyrir sín störf að koma öllum þessum upplýsingum þarna inn og halda jafn vel utan um mælaborðið eins og raun ber vitni. En hverju á mælaborðið að skila? „Þetta á að skila því að umræðan sé byggð á gögnum og einhverjum staðreyndum, bæði umræðan og svo ákvarðanir, sem eru teknar hvort sem það er útdeiling á fjármagni eða einhver aðstoð til dæmis sem við erum hérna með hjá Byggðastofnun,“ segir Þorkell Stefánsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar. Í nýju mælaborði, sem verður opnað nú í desember geta allir séð athyglisverðar upplýsingar, sem búið er að taka saman og byggir á gögnum frá Hagstofunni. „Það eru tekjur einstaklinga eftir svæðum og það sem er skemmtilegt þar er að skoða til dæmis hvernig heildartekjur einstaklinga skiptast niður í launagreiðslur, sem voru árið 2022 71%, lífeyrisgreiðslur 10%, fjármagnstekjur 9% og svo framvegis og svo skoða þetta eftir svæðum,“ segir Þorkell. Og forstjórinn er stoltur af mælaborðunum. „Já, þessi mælaborð eru frábær og nýtast ekki bara okkur heldur líka myndi ég segja fólkinu í landinu. Við erum þarna búin að safna saman gríðarlegu magni af gögnum, sem áður voru í einhverjum exelskjölum eða einhverjum möppum, sem eru núna komin á mjög aðgengilegan hátt inn í þessi mælaborð,“ segir Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar. Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar, sem er stoltur og ánægður af mælaborði stofnunarinnar á heimasíðunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo er Þorkell og hans fólk búið að finna út hvar hamingjusömustu Íslendingarnir búa „Það er samkvæmt þessari könnun Vestmanneyingar og íbúar á Snæfellsnesi númer tvö,“ segir hann. Heimasíða Byggðastofnunar þar sem hægt er að skoða mælaborðið Höfuðstöðvar Byggðastofnunar er á Sauðárkróki og er mikil ánægja með staðsetninguna og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagafjörður Byggðamál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Það er ánægjulegt að sjá hvað mælaborð Byggðastofnunar á heimasíðu stofnunarinnar er að slá í gegn enda á starfsfólkið heiður skilin fyrir sín störf að koma öllum þessum upplýsingum þarna inn og halda jafn vel utan um mælaborðið eins og raun ber vitni. En hverju á mælaborðið að skila? „Þetta á að skila því að umræðan sé byggð á gögnum og einhverjum staðreyndum, bæði umræðan og svo ákvarðanir, sem eru teknar hvort sem það er útdeiling á fjármagni eða einhver aðstoð til dæmis sem við erum hérna með hjá Byggðastofnun,“ segir Þorkell Stefánsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar. Í nýju mælaborði, sem verður opnað nú í desember geta allir séð athyglisverðar upplýsingar, sem búið er að taka saman og byggir á gögnum frá Hagstofunni. „Það eru tekjur einstaklinga eftir svæðum og það sem er skemmtilegt þar er að skoða til dæmis hvernig heildartekjur einstaklinga skiptast niður í launagreiðslur, sem voru árið 2022 71%, lífeyrisgreiðslur 10%, fjármagnstekjur 9% og svo framvegis og svo skoða þetta eftir svæðum,“ segir Þorkell. Og forstjórinn er stoltur af mælaborðunum. „Já, þessi mælaborð eru frábær og nýtast ekki bara okkur heldur líka myndi ég segja fólkinu í landinu. Við erum þarna búin að safna saman gríðarlegu magni af gögnum, sem áður voru í einhverjum exelskjölum eða einhverjum möppum, sem eru núna komin á mjög aðgengilegan hátt inn í þessi mælaborð,“ segir Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar. Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar, sem er stoltur og ánægður af mælaborði stofnunarinnar á heimasíðunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo er Þorkell og hans fólk búið að finna út hvar hamingjusömustu Íslendingarnir búa „Það er samkvæmt þessari könnun Vestmanneyingar og íbúar á Snæfellsnesi númer tvö,“ segir hann. Heimasíða Byggðastofnunar þar sem hægt er að skoða mælaborðið Höfuðstöðvar Byggðastofnunar er á Sauðárkróki og er mikil ánægja með staðsetninguna og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagafjörður Byggðamál Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira