Karl kóngur taldi sig kannast við Portman úr gömlu Star Wars Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2023 14:33 Natalie Portman árið 1999, nokkrum dögum áður en Karl spurði hana hvort hún hafi verið í gömlu Star Wars-myndunum. Getty/Kevin Mazur Karl Bretakonungur spurði leikkonuna Natalie Portman hvort hún hafi verið í gömlu Star Wars-myndunum þegar The Phantom Menace var frumsýnd. Portman var átján ára þarna og er fjórum árum yngri en fyrsta Star Wars-myndin sem kom út árið 1977. Portman greinir frá þessum samskiptum sínum við kónginn, sem þá var krónprins Bretlands, í spjallþættinum Watch What Happens Live. Kóngurinn mætti ásamt konungsfjölskyldunni á frumsýninguna á The Phantom Menace árið 1999. Þar fór Portman með hlutverk Padmé Amidala en hún var átján ára þegar myndin kom út. „Ég man eftir Karli krónprins, hann var þá prins. Hann spurði mig hvort ég hafi verið í gömlu myndunum. Ég sagði bara: „Nei, ég er átján ára!“ En hann var mjög vinalegur,“ segir Portman Natalie Portman tekur í hendina á Karli Bretakonungi, sem þá var prins, á frumsýningu The Phantom Menace.Getty/John Stillwell Portman hefði ekki getað leikið í fyrstu tveimur myndunum sem komu út árin 1977 og 1980 því hún er fædd árið 1981. Hún hefði þó getað farið með hlutverk í mynd númer þrjú sem kom út árið 1983 en hún gerði það ekki. Bíó og sjónvarp Hollywood Star Wars Karl III Bretakonungur Kóngafólk Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Baltasar Samper látinn Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Portman greinir frá þessum samskiptum sínum við kónginn, sem þá var krónprins Bretlands, í spjallþættinum Watch What Happens Live. Kóngurinn mætti ásamt konungsfjölskyldunni á frumsýninguna á The Phantom Menace árið 1999. Þar fór Portman með hlutverk Padmé Amidala en hún var átján ára þegar myndin kom út. „Ég man eftir Karli krónprins, hann var þá prins. Hann spurði mig hvort ég hafi verið í gömlu myndunum. Ég sagði bara: „Nei, ég er átján ára!“ En hann var mjög vinalegur,“ segir Portman Natalie Portman tekur í hendina á Karli Bretakonungi, sem þá var prins, á frumsýningu The Phantom Menace.Getty/John Stillwell Portman hefði ekki getað leikið í fyrstu tveimur myndunum sem komu út árin 1977 og 1980 því hún er fædd árið 1981. Hún hefði þó getað farið með hlutverk í mynd númer þrjú sem kom út árið 1983 en hún gerði það ekki.
Bíó og sjónvarp Hollywood Star Wars Karl III Bretakonungur Kóngafólk Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Baltasar Samper látinn Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira