Maggi Gunn valdi bestu skyttur Subway deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2023 14:31 Haukamaðurinn Osku Heinonen hefur skorað flestar þriggja stiga körfur í vetur. Vísir/Anton Magnús Þór Gunnarsson er ein besta þriggja stiga skyttan í sögu íslenska körfuboltans og hann fékk það verkefni í síðasta Subway Körfuboltakvöldi að velja bestu skyttur Subway deildarinnar í dag. Það er enginn vafi á því að Magnús hefði verið á flestum svona listum á meðan hann var að spila enda í fjórða sæti yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu deildarinnar með 867 í deildinni og svo með 252 þrista að auki í úrslitakeppninni þar sem hann er í þriðja sætinu. Magnús er því einn af fjórum leikmönnum sem hafa skorað yfir þúsund þriggja stiga körfur á Íslandsmóti, það er í deild plús úrslitakeppni. Hinir eru Guðjón Skúlason, Páll Axel Vilbergsson og Brynjar Þór Björnsson. Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, vildi fá að vita það hvort Ville Tahvanainen væri einn af bestu skotmönnunum í deildinni en hann hafði rétt áður raðað niður risastórum þriggja stiga körfum þegar Álftanes vann Stjörnuna í framlengdum leik. „Nei því miður. Hann kannski slefar í sjötta eða sjöunda sætið,“ svaraði Magnús. „Hann sannaði sig svolítið í kvöld,“ sagði Stefán Árni. Ville Tahvanainen skoraði fimm þriggja stiga körfur í leiknum og það úr aðeins átta skotum. „Þetta er einn leikur og við gefum honum séns,“ sagði Magnús. „Hverjir eru bestu skotmennirnir í deildinni að þínu mati,“ spurði Stefán í framhaldinu. „Við ætlum að byrja á þeim sem komust ekki inn á listann en eru geggjaðir samt,“ sagði Magnús. Hér fyrir neðan má sjá Magnús fara yfir listann yfir bestu skytturnar að hans mati. Klippa: Körfuboltakvöld: Bestu skyttur deildarinnar að mati Magga Gunn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Það er enginn vafi á því að Magnús hefði verið á flestum svona listum á meðan hann var að spila enda í fjórða sæti yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu deildarinnar með 867 í deildinni og svo með 252 þrista að auki í úrslitakeppninni þar sem hann er í þriðja sætinu. Magnús er því einn af fjórum leikmönnum sem hafa skorað yfir þúsund þriggja stiga körfur á Íslandsmóti, það er í deild plús úrslitakeppni. Hinir eru Guðjón Skúlason, Páll Axel Vilbergsson og Brynjar Þór Björnsson. Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, vildi fá að vita það hvort Ville Tahvanainen væri einn af bestu skotmönnunum í deildinni en hann hafði rétt áður raðað niður risastórum þriggja stiga körfum þegar Álftanes vann Stjörnuna í framlengdum leik. „Nei því miður. Hann kannski slefar í sjötta eða sjöunda sætið,“ svaraði Magnús. „Hann sannaði sig svolítið í kvöld,“ sagði Stefán Árni. Ville Tahvanainen skoraði fimm þriggja stiga körfur í leiknum og það úr aðeins átta skotum. „Þetta er einn leikur og við gefum honum séns,“ sagði Magnús. „Hverjir eru bestu skotmennirnir í deildinni að þínu mati,“ spurði Stefán í framhaldinu. „Við ætlum að byrja á þeim sem komust ekki inn á listann en eru geggjaðir samt,“ sagði Magnús. Hér fyrir neðan má sjá Magnús fara yfir listann yfir bestu skytturnar að hans mati. Klippa: Körfuboltakvöld: Bestu skyttur deildarinnar að mati Magga Gunn
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira