Barnaherbergið sannkallað ævintýraland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. desember 2023 07:00 Soffía Dögg breytti barnaherbergi á ævintýralegan máta. Í lokaþætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Þórunni Ernu Clausen og fjölskyldu hennar, sem hafa staðið í langvarandi framkvæmdum. Margt fór úrskeiðis í ferlinu sem hefur orðið til þess að herbergi heimasætunnar hefur setið á hakanum. Soffía Dögg endurskipulagði rýmið og úr varð þetta dásamlega ævintýraland. Sjötti og seinasti þátturinn fer í loftið í dag. En þættirnir koma inn vikulega á Vísir.is og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Dóttir Þórunnar er á fjórða aldursári og er því kominn tími á að uppfæra herbergið. Í herberginu var rúm og hilla ásamt ósamsettum fataskáp sem Soffía ákvað að halda og poppaði upp á skemmtilegan máta. Soffía bætti við viðarfótum undir hilluna og festi kaup á fallegum bastkörfum. Herbergið var málað fyrir í fallegum ljósum lit. Á vegginn fyrir ofan hilluna var komið fyrir vegglímmiðum og bogadreginni vegghillu sem gerir rýmið ævintýrlega fallegt og hlýlegt. „Ég þreytist ekki á að gera barnaherbergi, enda eru þetta rými sem maður getur leikið sér hvað mest með og gleymt sér í að útbúa ævintýraheim fyrir litlu manneskjuna sem þarna á að búa. Það er því svo sniðugt að nota vegglímmiða til þess að búa til smá galdra á einfaldan máta, og án mikillar fyrirhafnar. Þannig er hægt að breyta svo mikið og svo er einfalt að taka þá af, án þess að skemma nokkuð málninguna eða slíkt, “segir Soffía Dögg. Skreytum hús Tengdar fréttir Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. 27. nóvember 2023 07:01 Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Sjötti og seinasti þátturinn fer í loftið í dag. En þættirnir koma inn vikulega á Vísir.is og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Dóttir Þórunnar er á fjórða aldursári og er því kominn tími á að uppfæra herbergið. Í herberginu var rúm og hilla ásamt ósamsettum fataskáp sem Soffía ákvað að halda og poppaði upp á skemmtilegan máta. Soffía bætti við viðarfótum undir hilluna og festi kaup á fallegum bastkörfum. Herbergið var málað fyrir í fallegum ljósum lit. Á vegginn fyrir ofan hilluna var komið fyrir vegglímmiðum og bogadreginni vegghillu sem gerir rýmið ævintýrlega fallegt og hlýlegt. „Ég þreytist ekki á að gera barnaherbergi, enda eru þetta rými sem maður getur leikið sér hvað mest með og gleymt sér í að útbúa ævintýraheim fyrir litlu manneskjuna sem þarna á að búa. Það er því svo sniðugt að nota vegglímmiða til þess að búa til smá galdra á einfaldan máta, og án mikillar fyrirhafnar. Þannig er hægt að breyta svo mikið og svo er einfalt að taka þá af, án þess að skemma nokkuð málninguna eða slíkt, “segir Soffía Dögg.
Skreytum hús Tengdar fréttir Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. 27. nóvember 2023 07:01 Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. 27. nóvember 2023 07:01
Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01