Birgir Þórarinsson dragi ummæli sín til baka Gunnar Waage skrifar 27. nóvember 2023 11:01 Ég tek undir kröfu Sverris Agnarssonar um að þingmaðurinn Birgir Þórarinsson dragi til baka rangar yfirlýsingar sem hann viðhafði í ræðu í alþingi í vikunni sem leið. Um leið og eðlilegt hlýtur að teljast að þingmenn hafi nokkurt svigrúm til tjáningar meðan að unnið er úr upplýsingum sem berast í tengslum við atburðina í Ísrael þann 7. Október síðastliðinn. Þá er það alvarlegt mál að Íslenskur þingmaður skuli ferðast til Ísraels og í krafti stöðu sinnar sem Íslenskur þingmaður eiga þar fundi með ráðamönnum. Stíga þar næst í ræðustól alþingis og fara þar með þann hroðalegasta flaum ósanninda sem að alþingi hefur verið boðið upp á í manna minnum. Ef að Birgir Þórarinsson heldur að hann geti flutt hér útreiknaðan og vandlega undirbúin hatursáróður stríðsglæpamanna í Ísrael á alþingi Íslendinga, og látið síðan eins og ekkert sé, þá myndi ég persónulega vilja leita eftir áliti á því máli. Hver rétti aðilinn er til þess ætla ég að skoða, en umboðsmaður alþingis held ég að liggi beinast við. Hér misnotar Birgir aðstöðu sína til að hafa áhrif á ályktun og stefnumótun utanríkismálanefndar, með því að veita nefndinni falskar upplýsingar. Birgir bregst sinni rannsóknarskyldu, færir nefndinni falskar upplýsingar, leggur þær fram sem staðreyndir í stað þess að leita staðfestingar á réttmæti þeirra og uppruna. Alþingi er ekki vettvangur fyrir sögusagnir og getgátur um háalvarleg málefni. Þeir sem að misnota aðstöðu sína með þeim hætti sem að Birgir Þórarinsson hefur gert hér eiga að komast að raun um það, að slíku athæfi fylgi afleiðingar. Höfundur er tónlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við ESB og NATO Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Sjá meira
Ég tek undir kröfu Sverris Agnarssonar um að þingmaðurinn Birgir Þórarinsson dragi til baka rangar yfirlýsingar sem hann viðhafði í ræðu í alþingi í vikunni sem leið. Um leið og eðlilegt hlýtur að teljast að þingmenn hafi nokkurt svigrúm til tjáningar meðan að unnið er úr upplýsingum sem berast í tengslum við atburðina í Ísrael þann 7. Október síðastliðinn. Þá er það alvarlegt mál að Íslenskur þingmaður skuli ferðast til Ísraels og í krafti stöðu sinnar sem Íslenskur þingmaður eiga þar fundi með ráðamönnum. Stíga þar næst í ræðustól alþingis og fara þar með þann hroðalegasta flaum ósanninda sem að alþingi hefur verið boðið upp á í manna minnum. Ef að Birgir Þórarinsson heldur að hann geti flutt hér útreiknaðan og vandlega undirbúin hatursáróður stríðsglæpamanna í Ísrael á alþingi Íslendinga, og látið síðan eins og ekkert sé, þá myndi ég persónulega vilja leita eftir áliti á því máli. Hver rétti aðilinn er til þess ætla ég að skoða, en umboðsmaður alþingis held ég að liggi beinast við. Hér misnotar Birgir aðstöðu sína til að hafa áhrif á ályktun og stefnumótun utanríkismálanefndar, með því að veita nefndinni falskar upplýsingar. Birgir bregst sinni rannsóknarskyldu, færir nefndinni falskar upplýsingar, leggur þær fram sem staðreyndir í stað þess að leita staðfestingar á réttmæti þeirra og uppruna. Alþingi er ekki vettvangur fyrir sögusagnir og getgátur um háalvarleg málefni. Þeir sem að misnota aðstöðu sína með þeim hætti sem að Birgir Þórarinsson hefur gert hér eiga að komast að raun um það, að slíku athæfi fylgi afleiðingar. Höfundur er tónlistarmaður.
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun