„Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 11:01 Karina Konstantinova lék með Keflavík í fyrra en er nú með Val. Hún tapaði stórt á móti gömlu félögunum í síðasta leik. Vísir/Vilhelm Íslandsmeistarar Vals hafa ekki byrjað titilvörnina vel í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fengu skell á móti Keflavík í síðasta leik. Subway Körfuboltakvöld kvenna ræddi Valsliðið og þá sérstaklega búlgarska leikmanninn Karinu Konstantinovu. Þau eru á því að bakvörðurinn hafi engan áhuga á því að spila með Val. „Valsarar vissu alveg hvað þær voru að fá. Ekki bara spilaði hún í deildinni í fyrra heldur spilaði hún fyrir bróður mannsins sem er að þjálfa liðið,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Hörður Axel Vilhjálmsson þjálfaði Karinu Konstantinovu hjá Keflavík í fyrra og Hjalti Þór Vilhjálmsson er með Valsliðið í vetur. Klippa: Körfuboltakvöld: Karina og Valsliðið „Hann var líka að þjálfa með honum. Þeir voru saman í allri úrslitakeppninni og hann þekkti hana. Ég hélt að hann hefði tekið hana inn af því að hann þekkti hana það vel að hún myndi koma vel inn í hlutina. Mér fannst hún passa betur inn í Keflavíkurliðið í fyrra en þær spila aðeins viltari bolta,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Keflavík vill spila á heilum velli en Valur er meira í því að setja upp á hálfum velli og hafa meiri aga og flæði. Hún passar eiginlega ekkert inn í þetta lið og það er alltof stórt að fara úr Kiönu og yfir í hana,“ sagði Ólöf Helga. Kiana Johnson var frábær með Valsliðinu í fyrra. „Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna. Ég veit um þjálfara sem reyndi að tala við hana fyrr í sumar, í apríl eða maí. Þá sagði hún aldrei Ísland, ekki til Íslands,“ sagði Hörður. „Hún er of góð fyrir okkur,“ skaut Ólöf inn í. „Líkamstjáningin er skelfileg,“ sagði Hörður og sýndi svipmyndir frá leik Keflavíkur og Vals sem Valskonur töpuðu með tuttugu stiga mun. Það má sjá alla umfjöllunin um Karinu og Valsliðið hér fyrir ofan. Subway-deild kvenna Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld kvenna ræddi Valsliðið og þá sérstaklega búlgarska leikmanninn Karinu Konstantinovu. Þau eru á því að bakvörðurinn hafi engan áhuga á því að spila með Val. „Valsarar vissu alveg hvað þær voru að fá. Ekki bara spilaði hún í deildinni í fyrra heldur spilaði hún fyrir bróður mannsins sem er að þjálfa liðið,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Hörður Axel Vilhjálmsson þjálfaði Karinu Konstantinovu hjá Keflavík í fyrra og Hjalti Þór Vilhjálmsson er með Valsliðið í vetur. Klippa: Körfuboltakvöld: Karina og Valsliðið „Hann var líka að þjálfa með honum. Þeir voru saman í allri úrslitakeppninni og hann þekkti hana. Ég hélt að hann hefði tekið hana inn af því að hann þekkti hana það vel að hún myndi koma vel inn í hlutina. Mér fannst hún passa betur inn í Keflavíkurliðið í fyrra en þær spila aðeins viltari bolta,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Keflavík vill spila á heilum velli en Valur er meira í því að setja upp á hálfum velli og hafa meiri aga og flæði. Hún passar eiginlega ekkert inn í þetta lið og það er alltof stórt að fara úr Kiönu og yfir í hana,“ sagði Ólöf Helga. Kiana Johnson var frábær með Valsliðinu í fyrra. „Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna. Ég veit um þjálfara sem reyndi að tala við hana fyrr í sumar, í apríl eða maí. Þá sagði hún aldrei Ísland, ekki til Íslands,“ sagði Hörður. „Hún er of góð fyrir okkur,“ skaut Ólöf inn í. „Líkamstjáningin er skelfileg,“ sagði Hörður og sýndi svipmyndir frá leik Keflavíkur og Vals sem Valskonur töpuðu með tuttugu stiga mun. Það má sjá alla umfjöllunin um Karinu og Valsliðið hér fyrir ofan.
Subway-deild kvenna Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira