Linda P og Sigga Beinteins svara fyrir kjaftasöguna um ástarsamband Boði Logason skrifar 18. nóvember 2023 11:34 Linda Pétursdóttir og Sigríður Beinteinsdóttir voru gestir í Bakarínu á Bylgjunni í morgun. Samsett Sigríður Beinteinsdóttir og Linda Pétursdóttir voru gestir í Bakarínu á Bylgjunni í morgun. Þar svöruðu þær fyrir kjaftasöguna um að þær eigi í ástarsambandi. Í þættinum svöruðu þær spurningum frá þáttastjórnendunum Ásu Ninnu og Svavari Erni. Ein af spurningunum var á þá leið hvor þeirra heyri fleiri kjaftasögur um sig. Það stóð ekki á svörum hjá Lindu P sem sagði að það væri klárlega Sigga. „Ég heyri fullt af kjaftasögum, ég er alltaf að heyra einhverjar kjaftasögur. Er maður ekki vinsæll þegar það eru kjaftasögur í gangi? En vitið þið það, maður er löngu búinn að loka á þetta kjaftæði, maður veit hvað er satt,“ sagði Sigga Beinteins. Ása Ninna spurði vinkonurnar þá hvort þær hafi heyrt kjaftasöguna um að þær tvær séu í ástarsambandi. „Sigga var að segja mér það áðan,“ svaraði Linda P þá og hélt áfram. „Það er búið að vera í 35 ár.“ Aðspurðar hvernig þær taki því þegar þær heyra svona orðróm um sig segjast þær hlæja að honum. „Maður hlustar ekki á svona kjaftæði,“ sagði Sigga og Linda tekur í sama streng. „Maður er ekkert að pæla í þessu.“ Sigga Beinteins og Linda P voru gestir í Bakaríinu í morgun.Bylgjan Bakaríið Bylgjan Ástin og lífið Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Í þættinum svöruðu þær spurningum frá þáttastjórnendunum Ásu Ninnu og Svavari Erni. Ein af spurningunum var á þá leið hvor þeirra heyri fleiri kjaftasögur um sig. Það stóð ekki á svörum hjá Lindu P sem sagði að það væri klárlega Sigga. „Ég heyri fullt af kjaftasögum, ég er alltaf að heyra einhverjar kjaftasögur. Er maður ekki vinsæll þegar það eru kjaftasögur í gangi? En vitið þið það, maður er löngu búinn að loka á þetta kjaftæði, maður veit hvað er satt,“ sagði Sigga Beinteins. Ása Ninna spurði vinkonurnar þá hvort þær hafi heyrt kjaftasöguna um að þær tvær séu í ástarsambandi. „Sigga var að segja mér það áðan,“ svaraði Linda P þá og hélt áfram. „Það er búið að vera í 35 ár.“ Aðspurðar hvernig þær taki því þegar þær heyra svona orðróm um sig segjast þær hlæja að honum. „Maður hlustar ekki á svona kjaftæði,“ sagði Sigga og Linda tekur í sama streng. „Maður er ekkert að pæla í þessu.“ Sigga Beinteins og Linda P voru gestir í Bakaríinu í morgun.Bylgjan
Bakaríið Bylgjan Ástin og lífið Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira