Ómar Ingi og Janus Daði frábærir í sigri Magdeburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 22:21 Ómar Ingi var öflugur að venju í kvöld. Vísir/Getty Evrópumeistarar Magdeburg unnu danska félagið GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 35-27. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. Gestirnir byrjuðu betur og komust allt að fjórum mörkum yfir í fyrri hálfleik. Á endanum rönkuðu heimamenn við sér og staðan jöfn 16-16 í hálfleik. Í síðari hluta síðari hálfleiks small varnarleikur Magdeburg en staðan þegar tæpur stundarfjórðungur var til leiksloka var staðan jöfn 26-26. Let Ómar Ingi Magnusson do his usual deliveries and you will suffer @SCMagdeburg #MOTW #ehfcl #clm #DareToRise pic.twitter.com/ldppytfhyT— EHF Champions League (@ehfcl) November 16, 2023 Síðustu þrettán mínútur leiksins eða svo skoruðu gestirnir aðeins eitt mark og heimamenn unnu á endanum það sem virtist á lokatölum vera rosalega þægilegur átta marka sigur, lokatölur 35-27. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk og gaf fimm stoðsendingar í liði heimamanna. Janus Daði Smárason skoraði sex mörk og gaf eina stoðsendingu. Að loknum 7 leikjum er Magdeburg í 3. sæti með 10 stig. Round 7 of the #ehfcl is over and here are the results Any surprises? #clm #DareToRise pic.twitter.com/ViXzXxf4ml— EHF Champions League (@ehfcl) November 16, 2023 Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira
Gestirnir byrjuðu betur og komust allt að fjórum mörkum yfir í fyrri hálfleik. Á endanum rönkuðu heimamenn við sér og staðan jöfn 16-16 í hálfleik. Í síðari hluta síðari hálfleiks small varnarleikur Magdeburg en staðan þegar tæpur stundarfjórðungur var til leiksloka var staðan jöfn 26-26. Let Ómar Ingi Magnusson do his usual deliveries and you will suffer @SCMagdeburg #MOTW #ehfcl #clm #DareToRise pic.twitter.com/ldppytfhyT— EHF Champions League (@ehfcl) November 16, 2023 Síðustu þrettán mínútur leiksins eða svo skoruðu gestirnir aðeins eitt mark og heimamenn unnu á endanum það sem virtist á lokatölum vera rosalega þægilegur átta marka sigur, lokatölur 35-27. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk og gaf fimm stoðsendingar í liði heimamanna. Janus Daði Smárason skoraði sex mörk og gaf eina stoðsendingu. Að loknum 7 leikjum er Magdeburg í 3. sæti með 10 stig. Round 7 of the #ehfcl is over and here are the results Any surprises? #clm #DareToRise pic.twitter.com/ViXzXxf4ml— EHF Champions League (@ehfcl) November 16, 2023
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ Sjá meira