Goðsagnakennd lið: „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 11:00 Guðjón Skúlason með Íslandsbikarinn eftir sigur Keflavíkur 1997 og Rondey Robinson fagnar sigri Njarðvíkur 1995. Samsett/S2 Sport Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997. Magnús Þór Gunnarsson og Helgi Már Magnússon voru sérfræðingar kvöldsins og töluðu fyrir sitt hvoru liðinu. Magnús fyrir fjórföldum meisturum Keflavíkur frá 1997 og Helgi fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur frá 1995. Keflvíkingar unnu alla fjóra titla í boði þennan vetur því þeir urðu Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, fyrirtækjabikarmeistarar og deildarmeistarar. Liðið tapaði bara 3 leikjum af 22 í deildinni og vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni. Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar 1995 og fengu silfur í bikarkeppninni. Njarðvíkurliðið vann 31 af 32 leikjum sínum í deildinni og níu af tólf leikjum í úrslitakeppninni. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1997 vs Njarðvík 1995 Við grípum aðeins niður í umræðu um Keflavíkurliðið. „Þarna erum við með einhverja fjóra, fimm landsliðsmenn og örugglega, ég ætla ekki að segja besta kanann en topp þrír kana sem hefur komið til Íslands held ég, Damon Johnson,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson. „Damon var með svona svægi. Þetta er kannski ekki besti körfuboltamaðurinn en það var eitthvað sem fylgdi honum sjálfstraust sem ég held að hann hafi komið í ykkur. Ekki að það hafi vantað sjálfstraust í þessa menn,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna. Af þessum mönnum Fal, Gaua, Alla Óskars og Damon. Gunna Einars. Þetta lið vinnur Njarðvík alltaf,“ sagði Magnús. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Það er síðan hægt að kjósa um hvort liðið eigi að fara áfram hér fyrir neðan. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 1995 á móti Keflavík 1997 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) November 13, 2023 Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Magnús Þór Gunnarsson og Helgi Már Magnússon voru sérfræðingar kvöldsins og töluðu fyrir sitt hvoru liðinu. Magnús fyrir fjórföldum meisturum Keflavíkur frá 1997 og Helgi fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur frá 1995. Keflvíkingar unnu alla fjóra titla í boði þennan vetur því þeir urðu Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, fyrirtækjabikarmeistarar og deildarmeistarar. Liðið tapaði bara 3 leikjum af 22 í deildinni og vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni. Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar 1995 og fengu silfur í bikarkeppninni. Njarðvíkurliðið vann 31 af 32 leikjum sínum í deildinni og níu af tólf leikjum í úrslitakeppninni. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1997 vs Njarðvík 1995 Við grípum aðeins niður í umræðu um Keflavíkurliðið. „Þarna erum við með einhverja fjóra, fimm landsliðsmenn og örugglega, ég ætla ekki að segja besta kanann en topp þrír kana sem hefur komið til Íslands held ég, Damon Johnson,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson. „Damon var með svona svægi. Þetta er kannski ekki besti körfuboltamaðurinn en það var eitthvað sem fylgdi honum sjálfstraust sem ég held að hann hafi komið í ykkur. Ekki að það hafi vantað sjálfstraust í þessa menn,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna. Af þessum mönnum Fal, Gaua, Alla Óskars og Damon. Gunna Einars. Þetta lið vinnur Njarðvík alltaf,“ sagði Magnús. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Það er síðan hægt að kjósa um hvort liðið eigi að fara áfram hér fyrir neðan. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 1995 á móti Keflavík 1997 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) November 13, 2023
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira