Goðsagnakennd lið: „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 11:00 Guðjón Skúlason með Íslandsbikarinn eftir sigur Keflavíkur 1997 og Rondey Robinson fagnar sigri Njarðvíkur 1995. Samsett/S2 Sport Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997. Magnús Þór Gunnarsson og Helgi Már Magnússon voru sérfræðingar kvöldsins og töluðu fyrir sitt hvoru liðinu. Magnús fyrir fjórföldum meisturum Keflavíkur frá 1997 og Helgi fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur frá 1995. Keflvíkingar unnu alla fjóra titla í boði þennan vetur því þeir urðu Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, fyrirtækjabikarmeistarar og deildarmeistarar. Liðið tapaði bara 3 leikjum af 22 í deildinni og vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni. Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar 1995 og fengu silfur í bikarkeppninni. Njarðvíkurliðið vann 31 af 32 leikjum sínum í deildinni og níu af tólf leikjum í úrslitakeppninni. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1997 vs Njarðvík 1995 Við grípum aðeins niður í umræðu um Keflavíkurliðið. „Þarna erum við með einhverja fjóra, fimm landsliðsmenn og örugglega, ég ætla ekki að segja besta kanann en topp þrír kana sem hefur komið til Íslands held ég, Damon Johnson,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson. „Damon var með svona svægi. Þetta er kannski ekki besti körfuboltamaðurinn en það var eitthvað sem fylgdi honum sjálfstraust sem ég held að hann hafi komið í ykkur. Ekki að það hafi vantað sjálfstraust í þessa menn,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna. Af þessum mönnum Fal, Gaua, Alla Óskars og Damon. Gunna Einars. Þetta lið vinnur Njarðvík alltaf,“ sagði Magnús. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Það er síðan hægt að kjósa um hvort liðið eigi að fara áfram hér fyrir neðan. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 1995 á móti Keflavík 1997 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) November 13, 2023 Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Magnús Þór Gunnarsson og Helgi Már Magnússon voru sérfræðingar kvöldsins og töluðu fyrir sitt hvoru liðinu. Magnús fyrir fjórföldum meisturum Keflavíkur frá 1997 og Helgi fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur frá 1995. Keflvíkingar unnu alla fjóra titla í boði þennan vetur því þeir urðu Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, fyrirtækjabikarmeistarar og deildarmeistarar. Liðið tapaði bara 3 leikjum af 22 í deildinni og vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni. Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar 1995 og fengu silfur í bikarkeppninni. Njarðvíkurliðið vann 31 af 32 leikjum sínum í deildinni og níu af tólf leikjum í úrslitakeppninni. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1997 vs Njarðvík 1995 Við grípum aðeins niður í umræðu um Keflavíkurliðið. „Þarna erum við með einhverja fjóra, fimm landsliðsmenn og örugglega, ég ætla ekki að segja besta kanann en topp þrír kana sem hefur komið til Íslands held ég, Damon Johnson,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson. „Damon var með svona svægi. Þetta er kannski ekki besti körfuboltamaðurinn en það var eitthvað sem fylgdi honum sjálfstraust sem ég held að hann hafi komið í ykkur. Ekki að það hafi vantað sjálfstraust í þessa menn,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna. Af þessum mönnum Fal, Gaua, Alla Óskars og Damon. Gunna Einars. Þetta lið vinnur Njarðvík alltaf,“ sagði Magnús. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Það er síðan hægt að kjósa um hvort liðið eigi að fara áfram hér fyrir neðan. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 1995 á móti Keflavík 1997 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) November 13, 2023
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira