Sneri baki í áhorfendur og hámaði í sig snakk Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2023 13:33 Magnús Gunnarsson, fimmfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari í körfubolta. skjáskot Magnús Þór Gunnarsson þreytti frumraun sína sem sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Hann rifjaði þar upp góða sögu frá ferlinum þar sem sást til hans snúa baki í áhorfendur og háma í sig snakk á varamannabekk Keflavíkur. Atvikið átti sér stað í leik Keflavíkur gegn KR og á sér enga hliðstæðu í íslenskum íþróttum. Henry Birgir, fréttastjóri íþrótta hjá Vísi sagði þetta skemmtilegustu frétt sem hann hafi nokkurn tímann skrifað. Málið vakti mikla athygli og Magnús fékk í kjölfarið styrk að andvirði 80 snakkpoka frá Lays sem hann gaf aðdáendum liðsins í næsta leik á eftir. „Það var ekki til salt í KR heimilinu. Ég var í maga- og ristilspeglun þennan sama dag. Mátti ekkert drekka nema einhvern ógeðisvökva og var bara byrjaður að fá krampa í fyrsta leikhluta“ sagði Magnús. Kvöldið dróst aðeins á langinn hjá þeim félögum, Stefán Árni þáttastjórnandi fór þá að hafa áhyggjur af næringarskorti Magnúsar og rétti honum lítinn Lays poka, bæði til að rifja upp góðar minningar og svo hann legðist ekki útaf. Klippa: Magnús Gunnarsson segir snakksöguna Innslagið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað í leik Keflavíkur gegn KR og á sér enga hliðstæðu í íslenskum íþróttum. Henry Birgir, fréttastjóri íþrótta hjá Vísi sagði þetta skemmtilegustu frétt sem hann hafi nokkurn tímann skrifað. Málið vakti mikla athygli og Magnús fékk í kjölfarið styrk að andvirði 80 snakkpoka frá Lays sem hann gaf aðdáendum liðsins í næsta leik á eftir. „Það var ekki til salt í KR heimilinu. Ég var í maga- og ristilspeglun þennan sama dag. Mátti ekkert drekka nema einhvern ógeðisvökva og var bara byrjaður að fá krampa í fyrsta leikhluta“ sagði Magnús. Kvöldið dróst aðeins á langinn hjá þeim félögum, Stefán Árni þáttastjórnandi fór þá að hafa áhyggjur af næringarskorti Magnúsar og rétti honum lítinn Lays poka, bæði til að rifja upp góðar minningar og svo hann legðist ekki útaf. Klippa: Magnús Gunnarsson segir snakksöguna Innslagið allt má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum