Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. nóvember 2023 07:41 Binna Glee sendi inn umsókn í þættina þar sem hann óskaði eftir aðstoð við að gera súdíó-íbúðina sína við Hverfisgötu meira notalega. Skreytum hús Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. Binna Glee sendi inn umsókn í þættina þar sem hann óskaði eftir aðstoð við að gera stúdíóíbúðina sína meira notalega. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Gefum Soffíu Dögg orðið. Íbúðin er alls ekki stór en mjög svo þægileg og björt og það þurfti bara finna leið til þess að nýta gólfpláss betur þar sem allur svefnhlutinn fór í raun bara undir rúmið sem að hann þurfti svo að skáskjóta sér fram hjá. Rúmið hans áður var 180 cm sem honum fannst of stórt. Við færðum okkur í rúm sem var 140 cm og það breytti hreinlega öllu. Við vegginn hjá rúminu setti ég hilluna hans Binna sem hann átti fyrir. Geggjaður staður til þess að vera með plötuspilara og plöturnar sínar, auk þess að vera bara með smávegis skrautbirgðar. Vegggrindin getur síðan verið bara til skrauts eða gagns, hægt að hengja á hana blóm og myndir – nú og svo sólgleraugu og eitt og annað smálegt. Í kringum borðstofuborðið var hann með stóla, en hvergi annar staðar. Sjálfri finnst mér t.d. mjög óþægilegt að fara á hótelherbergi sem býður ekki upp á annan stað að setja á en rúmið sjálft, og vildi endilega reyna að finna lausn sem gæti lagað þetta fyrir hann. Eftir miklar pælingar, þá varð útkoman þessi hérna. Dálítið meira kósý pláss sem er með setuaðstöðu og alls konar fallegum stöðum til þess að vera á. Skreytum hús Tengdar fréttir Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fleiri fréttir Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Sjá meira
Binna Glee sendi inn umsókn í þættina þar sem hann óskaði eftir aðstoð við að gera stúdíóíbúðina sína meira notalega. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Gefum Soffíu Dögg orðið. Íbúðin er alls ekki stór en mjög svo þægileg og björt og það þurfti bara finna leið til þess að nýta gólfpláss betur þar sem allur svefnhlutinn fór í raun bara undir rúmið sem að hann þurfti svo að skáskjóta sér fram hjá. Rúmið hans áður var 180 cm sem honum fannst of stórt. Við færðum okkur í rúm sem var 140 cm og það breytti hreinlega öllu. Við vegginn hjá rúminu setti ég hilluna hans Binna sem hann átti fyrir. Geggjaður staður til þess að vera með plötuspilara og plöturnar sínar, auk þess að vera bara með smávegis skrautbirgðar. Vegggrindin getur síðan verið bara til skrauts eða gagns, hægt að hengja á hana blóm og myndir – nú og svo sólgleraugu og eitt og annað smálegt. Í kringum borðstofuborðið var hann með stóla, en hvergi annar staðar. Sjálfri finnst mér t.d. mjög óþægilegt að fara á hótelherbergi sem býður ekki upp á annan stað að setja á en rúmið sjálft, og vildi endilega reyna að finna lausn sem gæti lagað þetta fyrir hann. Eftir miklar pælingar, þá varð útkoman þessi hérna. Dálítið meira kósý pláss sem er með setuaðstöðu og alls konar fallegum stöðum til þess að vera á.
Skreytum hús Tengdar fréttir Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fleiri fréttir Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Sjá meira
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31