Nóvemberspá Siggu Kling: Ástin handan við hornið Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku meyjan mín. Styrkur þinn er að tvíeflast. Að sjálfsögðu ertu líka búin að vera þreytt, en það er bara af því að þú ert að framkvæma og gera mikið. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Enginn er ánægður nema eftir gott dagsverk og það er svo ofsalega misjafnt hjá hverjum og einum hvað það þýðir. Tilfinningaleg líðan þín er að komast í svo gott lag. Þú ert að opna fyrir þitt góða tengslanet á ljóshraða. Tengt þessu neti er ástin fyrir allavegana þá sem eru á lausu og jafnvel hina líka. En þar sem að þér er gefið frjálst val í þessu lífi, þá er ákvörðunin alfarið þín. Það er eins og þú finnir eitthvað sem þú hafðir glatað eða mundir ekki að þú áttir. Þetta getur líka verið að þú fáir borgaða skuld sem þú bjóst ekki við eða eitthvað í þá áttina. Það er mikil rómantík og blessun yfir þessum mánuði – þú ert byrjuð að gera svo marga hluti eða ert að fara út í marga hluti sem að heila þig og blása betra lífi og orku inn í lífsandann þinn. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Það fylgir tímabilinu líka gleði og gæfa tengt fjölskyldumeðlimi eða vini, stolt og upphefð. Launahækkun eða nýtt verkefni sem gefur af sér peninga. En kæra meyja, mundu það að láta frá þér vissan part af því sem þú ert að fá til þín, til þeirrar persónu sem hefur hjálpað þér hvað mest, því þar gætu einhverjir erfiðleikar átt heima þessa stundina. Þessi manneskja í þínu lífi er þannig týpa að hún kvartar ekki alveg sama hvað á henni dynur, svo stattu þétt við hennar hlið. Það er hugmynd hjá mörgum í þessu merki að flytja sig til og jafnvel að skoða erlend lönd og athuga hvort einhverjir möguleikar liggi í því. Það er svo merkilegt þetta líf og það á það til að breytast á augabragði, svo vertu ánægð með það sem þú hefur þá alheimurinn þér meira gefur. Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Enginn er ánægður nema eftir gott dagsverk og það er svo ofsalega misjafnt hjá hverjum og einum hvað það þýðir. Tilfinningaleg líðan þín er að komast í svo gott lag. Þú ert að opna fyrir þitt góða tengslanet á ljóshraða. Tengt þessu neti er ástin fyrir allavegana þá sem eru á lausu og jafnvel hina líka. En þar sem að þér er gefið frjálst val í þessu lífi, þá er ákvörðunin alfarið þín. Það er eins og þú finnir eitthvað sem þú hafðir glatað eða mundir ekki að þú áttir. Þetta getur líka verið að þú fáir borgaða skuld sem þú bjóst ekki við eða eitthvað í þá áttina. Það er mikil rómantík og blessun yfir þessum mánuði – þú ert byrjuð að gera svo marga hluti eða ert að fara út í marga hluti sem að heila þig og blása betra lífi og orku inn í lífsandann þinn. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Það fylgir tímabilinu líka gleði og gæfa tengt fjölskyldumeðlimi eða vini, stolt og upphefð. Launahækkun eða nýtt verkefni sem gefur af sér peninga. En kæra meyja, mundu það að láta frá þér vissan part af því sem þú ert að fá til þín, til þeirrar persónu sem hefur hjálpað þér hvað mest, því þar gætu einhverjir erfiðleikar átt heima þessa stundina. Þessi manneskja í þínu lífi er þannig týpa að hún kvartar ekki alveg sama hvað á henni dynur, svo stattu þétt við hennar hlið. Það er hugmynd hjá mörgum í þessu merki að flytja sig til og jafnvel að skoða erlend lönd og athuga hvort einhverjir möguleikar liggi í því. Það er svo merkilegt þetta líf og það á það til að breytast á augabragði, svo vertu ánægð með það sem þú hefur þá alheimurinn þér meira gefur. Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira