Nóvemberspá Siggu Kling: Ekkert einnar nætur gaman fyrir þig Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku ljónið mitt. Þegar að ég var átján ára gömul, þá las ég Dale Carnegie bækurnar. Það er ein setning úr þeim bókum sem ég sendi til þín og þú skalt setja inn í hjarta þitt. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hún er: „það er ekki sparkað í hunds hræ“ - og það þýðir að ef óvild og ill orð séu eitthvað í kring um þig þá er það bara út af því að það er mikið í þig varið. Þú skalt hafa það að leiðarljósi í þessu kraftmikla sporðdreka tímabili að þú ætlar að hjálpa þeim upp sem hafa það erfiðara en þú. Ekki gagnrýna og setja út á aðra og hvernig þeir gera hlutina því það er ekki þitt að gera. Þú ert inn í svo sérstaklega miklu lærdómsferli næstu sjötíu dagana og það reynir svo margt á þig sem að þú sérð eftir á að þú getur skilgreint þig sem sterka manneskju og sigurvegara. Það er umbylting á útliti þínu, það er eins og þú sért að breytast úr lirfu í fiðrildi. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Fólk í kring um þig tekur eftir þessu og hefur orð á því. Það skiptir þig miklu máli að líta vel út því þú átt það til að draga þig inn í hellinn þinn og hafa minna samband við aðra þegar þér líður eins og þú sért ekki nógu vel til hafður og getur ekki sýnt þitt konunglega ljóns útlit. Þennan kraft útgeislunarinnar getur þú eflt með DANSI. Tónlist hækkar líka vitundina þína og þú sérð lífið í regnbogans litum. Fyrstu tíu dagarnir í nóvember eru mjög sterkir dagar, þá þarftu að hafa allt á hreinu. En það tímabil sem kemur á eftir gefur þér ljóns heppni. Það eru margir skotnir í þér og langar til að daðra við þig ef þú ert á lausu. Einnar nætur gaman eða einhverskonar fling hentar ekki þinni tilfinningagráðu núna svo það er annað hvort ástin sem að þér finnst að skiptir miklu máli EÐA alveg að sleppa því að vera að flækja sig í eitthvað ástar vesen sem hefur engan tilgang. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Hún er: „það er ekki sparkað í hunds hræ“ - og það þýðir að ef óvild og ill orð séu eitthvað í kring um þig þá er það bara út af því að það er mikið í þig varið. Þú skalt hafa það að leiðarljósi í þessu kraftmikla sporðdreka tímabili að þú ætlar að hjálpa þeim upp sem hafa það erfiðara en þú. Ekki gagnrýna og setja út á aðra og hvernig þeir gera hlutina því það er ekki þitt að gera. Þú ert inn í svo sérstaklega miklu lærdómsferli næstu sjötíu dagana og það reynir svo margt á þig sem að þú sérð eftir á að þú getur skilgreint þig sem sterka manneskju og sigurvegara. Það er umbylting á útliti þínu, það er eins og þú sért að breytast úr lirfu í fiðrildi. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Fólk í kring um þig tekur eftir þessu og hefur orð á því. Það skiptir þig miklu máli að líta vel út því þú átt það til að draga þig inn í hellinn þinn og hafa minna samband við aðra þegar þér líður eins og þú sért ekki nógu vel til hafður og getur ekki sýnt þitt konunglega ljóns útlit. Þennan kraft útgeislunarinnar getur þú eflt með DANSI. Tónlist hækkar líka vitundina þína og þú sérð lífið í regnbogans litum. Fyrstu tíu dagarnir í nóvember eru mjög sterkir dagar, þá þarftu að hafa allt á hreinu. En það tímabil sem kemur á eftir gefur þér ljóns heppni. Það eru margir skotnir í þér og langar til að daðra við þig ef þú ert á lausu. Einnar nætur gaman eða einhverskonar fling hentar ekki þinni tilfinningagráðu núna svo það er annað hvort ástin sem að þér finnst að skiptir miklu máli EÐA alveg að sleppa því að vera að flækja sig í eitthvað ástar vesen sem hefur engan tilgang. Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira