Nóvemberspá Siggu Kling: Betra að semja til að búa til jafnvægi Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2023 16:34 Elsku krabbinn minn. Það er svo mikilvægt að þú skoðir núna hvort þú sért að halda einhverju til streitu eða að setja allan þinn kraft í eitthvað sem mun ekki hjálpa þér. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Stundum er betra að semja til að búa til jafnvægi, gefa aðeins eftir og þá líður þér svo miklu betur. En, það er það eina sem að þú vilt í raun og veru fá í hjartað þitt, frið. Það kemur stundum sá tími sem að maður þarf að skipta um skoðun og það vald er þér gefið núna. Ef þú heldur endalaust áfram í því sem er ekki gott fyrir þig, þá er ekki víst að þú sért fær til að takast á við verkefnin sem þú stendur frammi fyrir að nokkru leiti. Það er gott að vera stoltur en stundum þarf að brjóta aðeins odd af oflæti sínu og egói. Ef þú hlustar á það sem ég er að segja þá felst í því allsherjar gróði fyrir þig og þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Ef að þú ert búinn að finna fyrir magaverkjum eða óþægindum á maga svæðinu þá þarftu að athuga að gera einhverjar breytingar á mataræði eða hreyfingu. Maginn er beintengdur við heilann svo það getur haft áhrif á orkuna þína og lífsgleði. Sextándi nóvember eða dagarnir þar í kring gefa þér ofurkraft og þarna er mjög mikilvægt að þú tengir þig við móður jörð, bókstaflega með útiveru í sandi, sjó eða hverju sem þú getur. Það er kannski svolítið væmið að segja þér það, en það mun veita þér frið í huga og hjarta. Það mun núllstilla þig svo að þér finnst eins og þú sért endurnærður og jafnvel eins og nýr sálarkraftur hafi bæst við orkuna þína. Það er svo merkilegt, og ég hef upplifað það sjálf, að sjá börn sem hafa átt við mikil veikindi að stríða og verið hætt komin en ALLT Í EINU vakna þau upp og það er eins og það hafi orðið svo miklar breytingar á karakter barnsins að ég segi að þarna bættist við sálina nýr andi sem var sendur til að hjálpa því. Lífið byggist á þeim töfrum sem að þú sendir frá þér og þar að auki þeirri trú að lífið gerist FYRIR þig, það er lykillinn að öllu. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Stundum er betra að semja til að búa til jafnvægi, gefa aðeins eftir og þá líður þér svo miklu betur. En, það er það eina sem að þú vilt í raun og veru fá í hjartað þitt, frið. Það kemur stundum sá tími sem að maður þarf að skipta um skoðun og það vald er þér gefið núna. Ef þú heldur endalaust áfram í því sem er ekki gott fyrir þig, þá er ekki víst að þú sért fær til að takast á við verkefnin sem þú stendur frammi fyrir að nokkru leiti. Það er gott að vera stoltur en stundum þarf að brjóta aðeins odd af oflæti sínu og egói. Ef þú hlustar á það sem ég er að segja þá felst í því allsherjar gróði fyrir þig og þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Ef að þú ert búinn að finna fyrir magaverkjum eða óþægindum á maga svæðinu þá þarftu að athuga að gera einhverjar breytingar á mataræði eða hreyfingu. Maginn er beintengdur við heilann svo það getur haft áhrif á orkuna þína og lífsgleði. Sextándi nóvember eða dagarnir þar í kring gefa þér ofurkraft og þarna er mjög mikilvægt að þú tengir þig við móður jörð, bókstaflega með útiveru í sandi, sjó eða hverju sem þú getur. Það er kannski svolítið væmið að segja þér það, en það mun veita þér frið í huga og hjarta. Það mun núllstilla þig svo að þér finnst eins og þú sért endurnærður og jafnvel eins og nýr sálarkraftur hafi bæst við orkuna þína. Það er svo merkilegt, og ég hef upplifað það sjálf, að sjá börn sem hafa átt við mikil veikindi að stríða og verið hætt komin en ALLT Í EINU vakna þau upp og það er eins og það hafi orðið svo miklar breytingar á karakter barnsins að ég segi að þarna bættist við sálina nýr andi sem var sendur til að hjálpa því. Lífið byggist á þeim töfrum sem að þú sendir frá þér og þar að auki þeirri trú að lífið gerist FYRIR þig, það er lykillinn að öllu. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira