Áttu fallega stund í leynilauginni Íris Hauksdóttir skrifar 30. október 2023 20:02 Ragga Hólm og Elma Valgerður eru ástfangnar upp fyrir haus. aðsend Tónlistarkonan, plötusnúðurinn og Reykjavíkurdóttirin Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Hólm, kynntist kærustu sinni, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur, á djamminu. Þær voru fljótar að falla hvor fyrir annarri en saman deila þær aðdáun á söngkonuna Beyoncé sem og eftirlætis matnum: sushi. Elma Valgerður og Ragga á tónleikum Beyoncé fyrr á árinu þar sem draumur Röggu rættist. aðsend Ragga segir rómantískt stefnumót vera huggulega stund án áreitis frá samfélagsmiðlum en hún lýsir Elmu sem sinni dyggustu stuðningskonu. Ragga er nýjasti viðmælandinn í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: „Það var skemmtistaða koss.“ Ragga er einn eftirsóttasti plötusnúður landsins en hún segir Elmu Valgerði sinn mesta peppara.aðsend Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: „Walk the line er klárlega ein fallegasta ástarsaga sem ég veit um.“ Uppáhalds break up ballaðan mín er: „Irreplaceable með Beyoncé.“ Lagið okkar: „Upphafið er lag sem heitir Fine China með Future. Það er svona lag sem að minnir okkur á upphafið en er alls ekki relevant í dag. Svona almennt þá er það Brown skin girl með Beyoncé. Þegar það kemur óvænt einhver staðar þá erum við alltaf jafn glaðar og bendum á hvor aðra og segjum “heyyyy” - og öskur syngjum svo með.“ Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Þegar maður á huggulega stund með maka utan samfélagsmiðla og áreitis. Borða góðan mat á skemmtilegum veitingastað, tala saman um daginn og veginn og skella sér svo heim í drykk og spil. Kósy tónlist og kertaljós. Klassík.“ Ragga segir rómantískt stefnumót vera með kertaljós og kósý tónlist.aðsend Maturinn: „Við elskum að fá okkur sushi.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: „Lykla af íbúðinni minni með afskaplega fallegum miða.“ Fyrsta gjöfin sem kærastan mín gaf mér: „Það var um páska, nokkurs konar innflutnings gjöf. Ég var að tala um hvað mig langaði í ákveðinn bol og Pyro Pet kerti. Hún græjaði það og páskaegg sem var fallega uppsett með sætum miða þar sem hún óskaði mér til hamingju með nýju íbúðina.“ Fyrsta gjöfin sem Elma Valgerður gaf Röggu.aðsend Makinn minn er: „Besti vinur minn, A-Team liðsfélagi og pepparinn minn.“ Rómantískasti staður á landinu: „Við áttum voðalega fallega stund í leynilauginni rétt hjá Mývatni.“ Ást er: „Traust, samvinna, skilningur og ró. Og þegar hún eldar fyrir mig pylsupasta.“ Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09 Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00 Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Sjá meira
Þær voru fljótar að falla hvor fyrir annarri en saman deila þær aðdáun á söngkonuna Beyoncé sem og eftirlætis matnum: sushi. Elma Valgerður og Ragga á tónleikum Beyoncé fyrr á árinu þar sem draumur Röggu rættist. aðsend Ragga segir rómantískt stefnumót vera huggulega stund án áreitis frá samfélagsmiðlum en hún lýsir Elmu sem sinni dyggustu stuðningskonu. Ragga er nýjasti viðmælandinn í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: „Það var skemmtistaða koss.“ Ragga er einn eftirsóttasti plötusnúður landsins en hún segir Elmu Valgerði sinn mesta peppara.aðsend Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: „Walk the line er klárlega ein fallegasta ástarsaga sem ég veit um.“ Uppáhalds break up ballaðan mín er: „Irreplaceable með Beyoncé.“ Lagið okkar: „Upphafið er lag sem heitir Fine China með Future. Það er svona lag sem að minnir okkur á upphafið en er alls ekki relevant í dag. Svona almennt þá er það Brown skin girl með Beyoncé. Þegar það kemur óvænt einhver staðar þá erum við alltaf jafn glaðar og bendum á hvor aðra og segjum “heyyyy” - og öskur syngjum svo með.“ Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Þegar maður á huggulega stund með maka utan samfélagsmiðla og áreitis. Borða góðan mat á skemmtilegum veitingastað, tala saman um daginn og veginn og skella sér svo heim í drykk og spil. Kósy tónlist og kertaljós. Klassík.“ Ragga segir rómantískt stefnumót vera með kertaljós og kósý tónlist.aðsend Maturinn: „Við elskum að fá okkur sushi.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: „Lykla af íbúðinni minni með afskaplega fallegum miða.“ Fyrsta gjöfin sem kærastan mín gaf mér: „Það var um páska, nokkurs konar innflutnings gjöf. Ég var að tala um hvað mig langaði í ákveðinn bol og Pyro Pet kerti. Hún græjaði það og páskaegg sem var fallega uppsett með sætum miða þar sem hún óskaði mér til hamingju með nýju íbúðina.“ Fyrsta gjöfin sem Elma Valgerður gaf Röggu.aðsend Makinn minn er: „Besti vinur minn, A-Team liðsfélagi og pepparinn minn.“ Rómantískasti staður á landinu: „Við áttum voðalega fallega stund í leynilauginni rétt hjá Mývatni.“ Ást er: „Traust, samvinna, skilningur og ró. Og þegar hún eldar fyrir mig pylsupasta.“
Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09 Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00 Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Sjá meira
Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09
Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00
Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01