Tveir tvöfaldir Íslandsmeistarar | Edda Falak vann hvítbeltingaflokkinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 15:02 Edda fagnar sigrinum á Íslandsmótinu. Edda Falak Kristján Helgi Hafliðason (<100,5 kg.) og Hekla María Friðriksdóttir (<74 kg.) eru bæði tvöfaldir meistarar eftir að hafa unnið eigin þyngdarflokka sem og opnu flokkana á Íslandsmeistaramótinu í brasilísku Jiu-Jitsu. Edda Falak varð Íslandsmeistari í <64 kg. hvítbeltingaflokki kvenna. Kristján hlaut svart belti í BJJ í desember 2019 aðeins 22 ára gamall og varð þá næst yngsti Íslendingurinn til ná svarta beltinu í BJJ, næst á eftir Gunnari Nelson. Hann vann fyrst eigin þyngdarflokk á Íslandsmótinu 2017 en varð síðan tvöfaldur meistari 2019. Auk þess er hann þrefaldur ríkjandi Grettismótsmeistari. Hekla hlaut gullverðlaun í sínum þyngdarflokki og bronsverðlaun í opnum flokki á Blábeltingamóti VBC á apríl 2023. Edda hefur verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarin ár og vakið mikla athygli, fyrst öðlaðist hún fylgi á samfélagsmiðlum sem CrossFit iðkandi. Hún söðlaði sig svo um og hélt úti hlaðvarpinu Eigin Konum árin 2021–23. Edda hefur dregið sig úr sviðsljósinu og verið í sjálfskipaðri pásu frá samfélagsmiðlum eftir hneykslismál síðastliðið vor þar sem henni var sagt upp störfum hjá Heimildinni og var síðar dæmd af Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot á friðhelgi einkalífsins. Hún segir ótímabært að endurkasta ljósi á það en fann sig knúna til að segja fólki frá afrekum helgarinnar. MMA Tengdar fréttir Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59 Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Kristján hlaut svart belti í BJJ í desember 2019 aðeins 22 ára gamall og varð þá næst yngsti Íslendingurinn til ná svarta beltinu í BJJ, næst á eftir Gunnari Nelson. Hann vann fyrst eigin þyngdarflokk á Íslandsmótinu 2017 en varð síðan tvöfaldur meistari 2019. Auk þess er hann þrefaldur ríkjandi Grettismótsmeistari. Hekla hlaut gullverðlaun í sínum þyngdarflokki og bronsverðlaun í opnum flokki á Blábeltingamóti VBC á apríl 2023. Edda hefur verið áberandi í íslensku samfélagi undanfarin ár og vakið mikla athygli, fyrst öðlaðist hún fylgi á samfélagsmiðlum sem CrossFit iðkandi. Hún söðlaði sig svo um og hélt úti hlaðvarpinu Eigin Konum árin 2021–23. Edda hefur dregið sig úr sviðsljósinu og verið í sjálfskipaðri pásu frá samfélagsmiðlum eftir hneykslismál síðastliðið vor þar sem henni var sagt upp störfum hjá Heimildinni og var síðar dæmd af Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot á friðhelgi einkalífsins. Hún segir ótímabært að endurkasta ljósi á það en fann sig knúna til að segja fólki frá afrekum helgarinnar.
MMA Tengdar fréttir Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59 Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Edda Falak dæmd fyrir brot á friðhelgi einkalífsins Edda Falak hefur verið dæmd fyrir brot gegn friðhelgi einkalífsins fyrir að hafa spilað tiltekið hljóðbrot í þættinum Eigin konur. Viðmælandi þáttarins sagðist hafa verið beitt andlegu ofbeldi af hálfu móður og spilaði hljóðupptökur af samtölum þeirra mæðgna. 31. mars 2023 15:59
Edda hætt á Heimildinni Edda Falak lét af störfum á fjölmiðlinum Heimildinni í síðustu viku. Nýlega tilkynnti hún stjórnendum miðilsins að hún hefði ekki sagt rétt frá starfsferli sínum erlendis. 3. apríl 2023 08:37
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn